Gunnar fær bætur þrátt fyrir brot í starfi 11. apríl 2013 12:00 Gunnar Hilmarsson starfaði áður sem hönnuður hjá Andersen & Lauth. Fyrirtækið Andersen & Lauth hefur verið dæmt til að greiða Gunnari Hilmarssyni, fyrrverandi eiganda og hönnuði fyrirtækisins, tæpar tvær milljónir króna í vangoldin laun og orlof eftir að honum hafði verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. Í dómsorði kemur fram að Gunnar hafi hafið störf hjá fyrirtækinu í ágúst 2009 en verið sagt upp störfum frá og með 1. mars 2012. Uppsögnina hafi meðal annars mátt rekja til langvarandi samstarfsörðugleika og trúnaðarbrests milli hans og fyrirtækisins. Gunnar hafi ekki skilað verkefnum á réttum tíma, ekki mætt á boðaða fundi og unnið fyrir aðra aðila án leyfis. Hann hafi einnig skuldbundið fyrirtækið fjárhagslega án þess að hafa til þess heimild og fegrað efnahags- og rekstrarreikninga félagsins. Samkvæmt ráðningarsamningi mátti Gunnar ekki vinna fyrir aðra á meðan hann starfaði fyrir Andersen & Lauth og ekki starfa á sama sviði sex mánuðum frá starfslokum. Í dómnum kemur meðal annars fram að Gunnar hafi meðal annars tekið þátt í hönnunarsamkeppni um starfsmannabúninga WOW air ásamt því að hefjast handa við hönnun og framleiðslu fatnaðar undir eigin vörumerki á meðan hann var samningsbundinn fyrirtækinu. Dómurinn mat það hins vegar þannig að Gunnar hefði unnið fyrir Andersen & Lauth þar til í apríl 2012 og voru honum dæmdar bætur. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Fyrirtækið Andersen & Lauth hefur verið dæmt til að greiða Gunnari Hilmarssyni, fyrrverandi eiganda og hönnuði fyrirtækisins, tæpar tvær milljónir króna í vangoldin laun og orlof eftir að honum hafði verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. Í dómsorði kemur fram að Gunnar hafi hafið störf hjá fyrirtækinu í ágúst 2009 en verið sagt upp störfum frá og með 1. mars 2012. Uppsögnina hafi meðal annars mátt rekja til langvarandi samstarfsörðugleika og trúnaðarbrests milli hans og fyrirtækisins. Gunnar hafi ekki skilað verkefnum á réttum tíma, ekki mætt á boðaða fundi og unnið fyrir aðra aðila án leyfis. Hann hafi einnig skuldbundið fyrirtækið fjárhagslega án þess að hafa til þess heimild og fegrað efnahags- og rekstrarreikninga félagsins. Samkvæmt ráðningarsamningi mátti Gunnar ekki vinna fyrir aðra á meðan hann starfaði fyrir Andersen & Lauth og ekki starfa á sama sviði sex mánuðum frá starfslokum. Í dómnum kemur meðal annars fram að Gunnar hafi meðal annars tekið þátt í hönnunarsamkeppni um starfsmannabúninga WOW air ásamt því að hefjast handa við hönnun og framleiðslu fatnaðar undir eigin vörumerki á meðan hann var samningsbundinn fyrirtækinu. Dómurinn mat það hins vegar þannig að Gunnar hefði unnið fyrir Andersen & Lauth þar til í apríl 2012 og voru honum dæmdar bætur.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira