Allir lýsa sig saklausa af Aurum-ákærunni Stígur Helgason skrifar 8. janúar 2013 06:00 Í héraðsdómi í gær. Allir sakborningarnir voru viðstaddir þingfestinguna í gær. Þeir eru, frá vinstri, Bjarni Jóhannesson, Jón Ásgeir Jóhannesson, Lárus Welding og Magnús Arnar Arngrímsson. Vísir/Valli Sakborningarnir fjórir í Aurum-máli sérstaks saksóknara neituðu sök við þingfestingu þess í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, sem var yfir fyrirtækjasviði bankans, eru ákærðir sem aðalmenn í umboðssvikum með því að hafa lánað FS38, dótturfélagi Fons, sex milljarða til að kaupa hlut Fons í skartgripakeðjunni Aurum á yfirverði. Jón Ásgeir Jóhannesson og Bjarni Jóhannesson, sem var viðskiptastjóri hjá Glitni, eru ákærðir fyrir hlutdeild í brotum hinna tveggja. Fjórmenningarnir voru allir viðstaddir þingfestinguna. Verjendur sakborninganna lögðu fram bókun í þinghaldinu og mótmæltu því að saksóknari fengi að leggja fram ógrynni gagna sem alls eru á sjötta þúsund talsins. Þá fór Lárus fram á að málinu yrði frestað, þar sem hann væri til rannsóknar í fjölmörgum málum og hefði rétt á að málin væru öll sameinuð í eitt ef til ákæru kæmi. Tekist verður á um þessi atriði í sérstöku þinghaldi 16. janúar. Saksóknari heldur því fram að Jón Ásgeir Jóhannesson og Pálmi Haraldsson, eigandi Fons, hafi hagnast persónulega, hvor um sinn milljarðinn, á viðskiptunum. FS38 er gjaldþrota og ekkert fékkst upp í sex milljarða kröfuna.Lárus Welding í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun.Vísir/Valli Aurum Holding málið Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Sjá meira
Sakborningarnir fjórir í Aurum-máli sérstaks saksóknara neituðu sök við þingfestingu þess í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, sem var yfir fyrirtækjasviði bankans, eru ákærðir sem aðalmenn í umboðssvikum með því að hafa lánað FS38, dótturfélagi Fons, sex milljarða til að kaupa hlut Fons í skartgripakeðjunni Aurum á yfirverði. Jón Ásgeir Jóhannesson og Bjarni Jóhannesson, sem var viðskiptastjóri hjá Glitni, eru ákærðir fyrir hlutdeild í brotum hinna tveggja. Fjórmenningarnir voru allir viðstaddir þingfestinguna. Verjendur sakborninganna lögðu fram bókun í þinghaldinu og mótmæltu því að saksóknari fengi að leggja fram ógrynni gagna sem alls eru á sjötta þúsund talsins. Þá fór Lárus fram á að málinu yrði frestað, þar sem hann væri til rannsóknar í fjölmörgum málum og hefði rétt á að málin væru öll sameinuð í eitt ef til ákæru kæmi. Tekist verður á um þessi atriði í sérstöku þinghaldi 16. janúar. Saksóknari heldur því fram að Jón Ásgeir Jóhannesson og Pálmi Haraldsson, eigandi Fons, hafi hagnast persónulega, hvor um sinn milljarðinn, á viðskiptunum. FS38 er gjaldþrota og ekkert fékkst upp í sex milljarða kröfuna.Lárus Welding í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun.Vísir/Valli
Aurum Holding málið Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Sjá meira