Árni Finnsson: Skilaboðin að þeim sé skítsama 9. júní 2013 17:08 „Samkvæmt því sem hann segir á að berstrípa ráðuneytið og steingelda það,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, um ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfisráðherra. Hann sagði fyrst í viðtali við Bændablaðið á dögunum að honum þætti umhverfisráðuneytið óþarft, og hann áréttaði það viðhorf í samtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Árni segir þessi ummæli sérkennileg, ekki síst í ljósi þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, hafa báðir sagt að ekki stæði til að leggja ráðuneytið niður þegar það var fellt inn í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Árni segir Sigurð Inga þó hafa tekið af öll tvímæli um viðhorf ríkisstjórnar með ummælum sínum í Sprengisandi í morgun, „það stendur ekki til að gera neitt gott í þessum málaflokki,“ segir hann áhyggjufullur. „Skilaboðin núna er að þeim finnist þetta óþarfi,“ segir Árni og bætir við: „Þetta viðhorf er lengst aftur í torfkofana.“ Árni segir að ef málaflokkar eins og hlýnun jarðar, súrnun sjávar, loftmengun og fleira eigi sér enga málsvara innan ríkisstjórnarinnar, „þá er bara verið að gefa þau skilaboð að þeim sé skítsama,“ segir Árni ómyrkur í máli að lokum. Loftslagsmál Tengdar fréttir Skoðar hvort umhverfisráðuneytið sé óþarft Nýr umhverfisráðherra segir mikilvægt að umhverfismálin séu ekki andstæða atvinnumálanna. Hann skoðar hvort að umhverfisráðuneytið sé óþarft og hægt sé að færa málaflokkinn inn í önnur ráðuneyti. 9. júní 2013 11:55 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira
„Samkvæmt því sem hann segir á að berstrípa ráðuneytið og steingelda það,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, um ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfisráðherra. Hann sagði fyrst í viðtali við Bændablaðið á dögunum að honum þætti umhverfisráðuneytið óþarft, og hann áréttaði það viðhorf í samtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Árni segir þessi ummæli sérkennileg, ekki síst í ljósi þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, hafa báðir sagt að ekki stæði til að leggja ráðuneytið niður þegar það var fellt inn í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Árni segir Sigurð Inga þó hafa tekið af öll tvímæli um viðhorf ríkisstjórnar með ummælum sínum í Sprengisandi í morgun, „það stendur ekki til að gera neitt gott í þessum málaflokki,“ segir hann áhyggjufullur. „Skilaboðin núna er að þeim finnist þetta óþarfi,“ segir Árni og bætir við: „Þetta viðhorf er lengst aftur í torfkofana.“ Árni segir að ef málaflokkar eins og hlýnun jarðar, súrnun sjávar, loftmengun og fleira eigi sér enga málsvara innan ríkisstjórnarinnar, „þá er bara verið að gefa þau skilaboð að þeim sé skítsama,“ segir Árni ómyrkur í máli að lokum.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Skoðar hvort umhverfisráðuneytið sé óþarft Nýr umhverfisráðherra segir mikilvægt að umhverfismálin séu ekki andstæða atvinnumálanna. Hann skoðar hvort að umhverfisráðuneytið sé óþarft og hægt sé að færa málaflokkinn inn í önnur ráðuneyti. 9. júní 2013 11:55 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira
Skoðar hvort umhverfisráðuneytið sé óþarft Nýr umhverfisráðherra segir mikilvægt að umhverfismálin séu ekki andstæða atvinnumálanna. Hann skoðar hvort að umhverfisráðuneytið sé óþarft og hægt sé að færa málaflokkinn inn í önnur ráðuneyti. 9. júní 2013 11:55