Eiður: Ég vil spila alla leikina Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. ágúst 2013 22:34 Eiður var mjög sprækur í kvöld. „Ég held að þetta hafi spilast nákvæmlega eins og við bjuggumst við. Það var ekki mikill hraði í leiknum og Færeyingar þokkalega skipulagðir og lítið svæði til að spila fram á við,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem lék mjög vel eftir að hafa komið inn á sem varamaður í sigrinum á Færeyingum í kvöld. „Við hefðum átt að skora fleiri mörk miðað við færin sem við sköpuðum okkur. Það hefðu hæglega átt að vera þrjú, fjögur mörk. Þetta voru dauðafæri. „Ég held að þetta snúist um það þegar þú spilar gegn liði með gott skipulag að taka eins fáar snertingar á boltann og mögulegt er, sérstaklega á þeirra vallarhelmingi. Það tókst ágætlega á köflum í seinni hálfleik. „Við hreyfðum boltann hraðar og náðum að halda aðeins meira tempói í leiknum. Það var ágætt að við náðum að skora því Færeyjar, með fullri virðingu, er lið sem við eigum að vinna alla daga. Við erum þokkalega sáttir við sigur en hefðum átt að skora fleiri mörk,“ sagði Eiður en Ísland fékk svo sannarlega færin til að skora fleiri mörk. „Það var kæruleysisbragur yfir þessu. Eigum við ekki að segja það bara. Það er leiðinlegt að vera að setja eitthvað út á menn,“ sagði Eiður sem fékk það hlutskipti að koma inn af bekknum líkt og í síðustu leikjum sínum með landsliðinu. „Ég spái ekki mikið í því. Liðið var á góðri siglingu á meðan ég var frá vegna meiðsla. Það er tiltölulega stutt síðan ég kom inn í hópinn aftur og ég verð bara að reyna að sýna hvað ég get ennþá þegar ég fæ tækifæri til en það gefur augað leið að ég vil spila alla leikina. Íslenski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
„Ég held að þetta hafi spilast nákvæmlega eins og við bjuggumst við. Það var ekki mikill hraði í leiknum og Færeyingar þokkalega skipulagðir og lítið svæði til að spila fram á við,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem lék mjög vel eftir að hafa komið inn á sem varamaður í sigrinum á Færeyingum í kvöld. „Við hefðum átt að skora fleiri mörk miðað við færin sem við sköpuðum okkur. Það hefðu hæglega átt að vera þrjú, fjögur mörk. Þetta voru dauðafæri. „Ég held að þetta snúist um það þegar þú spilar gegn liði með gott skipulag að taka eins fáar snertingar á boltann og mögulegt er, sérstaklega á þeirra vallarhelmingi. Það tókst ágætlega á köflum í seinni hálfleik. „Við hreyfðum boltann hraðar og náðum að halda aðeins meira tempói í leiknum. Það var ágætt að við náðum að skora því Færeyjar, með fullri virðingu, er lið sem við eigum að vinna alla daga. Við erum þokkalega sáttir við sigur en hefðum átt að skora fleiri mörk,“ sagði Eiður en Ísland fékk svo sannarlega færin til að skora fleiri mörk. „Það var kæruleysisbragur yfir þessu. Eigum við ekki að segja það bara. Það er leiðinlegt að vera að setja eitthvað út á menn,“ sagði Eiður sem fékk það hlutskipti að koma inn af bekknum líkt og í síðustu leikjum sínum með landsliðinu. „Ég spái ekki mikið í því. Liðið var á góðri siglingu á meðan ég var frá vegna meiðsla. Það er tiltölulega stutt síðan ég kom inn í hópinn aftur og ég verð bara að reyna að sýna hvað ég get ennþá þegar ég fæ tækifæri til en það gefur augað leið að ég vil spila alla leikina.
Íslenski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira