Íslenska U-17 ára landsliðið kvenna hafnaði í neðsta sæti á Opna Norðurlandamótinu sem hefur farið fram hér á landi síðastliðna daga.
Íslenska liðið lék við Englendinga á Valbjarnarvelli fyrr í dag og lauk leiknum með öruggum sigri þeirra ensku 2-0.
Ísland hafnaði því í 7. sæti mótsins eða því neðsta.
