Orkuskattur á stóriðjuna svik sem ríkisstjórnin fékk í arf Heimir Már Pétursson skrifar 8. nóvember 2013 13:28 Bjarni Benediktsson segir að ekki sé hægt að vinda ofan af skattaumhverfi fyrri stjórnar í einum vetvangi. mynd/stefán Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir sérstakan orkuskatt á stóriðjufyrirtækin í landinu vera svik frá fyrri ríkisstjórn sem núverandi stjórn hafi fengið í arf. En skatturinn var lagður á með samkomulagi við stóriðjufyrirtækin árið 2009 til að létta undir með bágstöddum ríkissjóði og átti að gilda til ársins 2012. Fyrri ríkisstjórn ákvað hins vegar að framlengja skattinn til ársins 2015 og áfram er gert ráð fyrir því í í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. Bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni gagnrýndu fyrri ríkisstjórn harðlega fyrir að framlengja skattinn. „Það sem við gagnrýndum á sínum tíma er að það hafði verið gefið út loforð til stóriðjufyrirtækjanna um að skatturinn væri einungis tímabundinn. Það var síðan svikið af fyrri ríkisstjórn,” segir Bjarni. Þessi skattur hafi verið hluti af því skattaumhverfi sem ný ríkisstjórn hafi fengið í arf. „Og í fjárlagafrumvarpinu að þessu sinni birtist forgangsröðun okkar í skattamálum eins og við getum hrint henni í framkvæmt í ljósi stöðunnar í ríkisfjármálum,“ segir Bjarni. Ekki sé hægt að vinda ofan af skattaumhverfi fyrri stjórnar í einu vetfangi. Ríkisstjórnin hafi hins vegar lýst því yfir að hún hyggist láta þennan skatt renna út í árslok 2015 og fengið fyrir það athugasemdir og skammir frjá stjórnarandstöðunni sem vilji framlengja skattinn enn frekar. „Og með því finnst mér að það væri þá þeirra verk, þeirra sem studdu fyrri ríkisstjórn, að halda áfram svikunum við stóriðjufyrirtækin í landinu,“Ef þið tölduð þetta vera svona mikil svik á sínum tíma, hefði þá ekki verið rétt að leiðrétta þau? „Svikin hafa nú þegar átt sér stað. Þau voru framkvæmd af fyrri ríkisstjórn. Okkar stefna er að láta skattinn renna út,“ segir Bjarni. Forgangsröðunin hafi verið að lækka skatta á almennig og tryggingagjöldin á fyrirtækin í landinu. Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir sérstakan orkuskatt á stóriðjufyrirtækin í landinu vera svik frá fyrri ríkisstjórn sem núverandi stjórn hafi fengið í arf. En skatturinn var lagður á með samkomulagi við stóriðjufyrirtækin árið 2009 til að létta undir með bágstöddum ríkissjóði og átti að gilda til ársins 2012. Fyrri ríkisstjórn ákvað hins vegar að framlengja skattinn til ársins 2015 og áfram er gert ráð fyrir því í í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. Bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni gagnrýndu fyrri ríkisstjórn harðlega fyrir að framlengja skattinn. „Það sem við gagnrýndum á sínum tíma er að það hafði verið gefið út loforð til stóriðjufyrirtækjanna um að skatturinn væri einungis tímabundinn. Það var síðan svikið af fyrri ríkisstjórn,” segir Bjarni. Þessi skattur hafi verið hluti af því skattaumhverfi sem ný ríkisstjórn hafi fengið í arf. „Og í fjárlagafrumvarpinu að þessu sinni birtist forgangsröðun okkar í skattamálum eins og við getum hrint henni í framkvæmt í ljósi stöðunnar í ríkisfjármálum,“ segir Bjarni. Ekki sé hægt að vinda ofan af skattaumhverfi fyrri stjórnar í einu vetfangi. Ríkisstjórnin hafi hins vegar lýst því yfir að hún hyggist láta þennan skatt renna út í árslok 2015 og fengið fyrir það athugasemdir og skammir frjá stjórnarandstöðunni sem vilji framlengja skattinn enn frekar. „Og með því finnst mér að það væri þá þeirra verk, þeirra sem studdu fyrri ríkisstjórn, að halda áfram svikunum við stóriðjufyrirtækin í landinu,“Ef þið tölduð þetta vera svona mikil svik á sínum tíma, hefði þá ekki verið rétt að leiðrétta þau? „Svikin hafa nú þegar átt sér stað. Þau voru framkvæmd af fyrri ríkisstjórn. Okkar stefna er að láta skattinn renna út,“ segir Bjarni. Forgangsröðunin hafi verið að lækka skatta á almennig og tryggingagjöldin á fyrirtækin í landinu.
Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira