Orkuskattur á stóriðjuna svik sem ríkisstjórnin fékk í arf Heimir Már Pétursson skrifar 8. nóvember 2013 13:28 Bjarni Benediktsson segir að ekki sé hægt að vinda ofan af skattaumhverfi fyrri stjórnar í einum vetvangi. mynd/stefán Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir sérstakan orkuskatt á stóriðjufyrirtækin í landinu vera svik frá fyrri ríkisstjórn sem núverandi stjórn hafi fengið í arf. En skatturinn var lagður á með samkomulagi við stóriðjufyrirtækin árið 2009 til að létta undir með bágstöddum ríkissjóði og átti að gilda til ársins 2012. Fyrri ríkisstjórn ákvað hins vegar að framlengja skattinn til ársins 2015 og áfram er gert ráð fyrir því í í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. Bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni gagnrýndu fyrri ríkisstjórn harðlega fyrir að framlengja skattinn. „Það sem við gagnrýndum á sínum tíma er að það hafði verið gefið út loforð til stóriðjufyrirtækjanna um að skatturinn væri einungis tímabundinn. Það var síðan svikið af fyrri ríkisstjórn,” segir Bjarni. Þessi skattur hafi verið hluti af því skattaumhverfi sem ný ríkisstjórn hafi fengið í arf. „Og í fjárlagafrumvarpinu að þessu sinni birtist forgangsröðun okkar í skattamálum eins og við getum hrint henni í framkvæmt í ljósi stöðunnar í ríkisfjármálum,“ segir Bjarni. Ekki sé hægt að vinda ofan af skattaumhverfi fyrri stjórnar í einu vetfangi. Ríkisstjórnin hafi hins vegar lýst því yfir að hún hyggist láta þennan skatt renna út í árslok 2015 og fengið fyrir það athugasemdir og skammir frjá stjórnarandstöðunni sem vilji framlengja skattinn enn frekar. „Og með því finnst mér að það væri þá þeirra verk, þeirra sem studdu fyrri ríkisstjórn, að halda áfram svikunum við stóriðjufyrirtækin í landinu,“Ef þið tölduð þetta vera svona mikil svik á sínum tíma, hefði þá ekki verið rétt að leiðrétta þau? „Svikin hafa nú þegar átt sér stað. Þau voru framkvæmd af fyrri ríkisstjórn. Okkar stefna er að láta skattinn renna út,“ segir Bjarni. Forgangsröðunin hafi verið að lækka skatta á almennig og tryggingagjöldin á fyrirtækin í landinu. Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir sérstakan orkuskatt á stóriðjufyrirtækin í landinu vera svik frá fyrri ríkisstjórn sem núverandi stjórn hafi fengið í arf. En skatturinn var lagður á með samkomulagi við stóriðjufyrirtækin árið 2009 til að létta undir með bágstöddum ríkissjóði og átti að gilda til ársins 2012. Fyrri ríkisstjórn ákvað hins vegar að framlengja skattinn til ársins 2015 og áfram er gert ráð fyrir því í í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. Bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni gagnrýndu fyrri ríkisstjórn harðlega fyrir að framlengja skattinn. „Það sem við gagnrýndum á sínum tíma er að það hafði verið gefið út loforð til stóriðjufyrirtækjanna um að skatturinn væri einungis tímabundinn. Það var síðan svikið af fyrri ríkisstjórn,” segir Bjarni. Þessi skattur hafi verið hluti af því skattaumhverfi sem ný ríkisstjórn hafi fengið í arf. „Og í fjárlagafrumvarpinu að þessu sinni birtist forgangsröðun okkar í skattamálum eins og við getum hrint henni í framkvæmt í ljósi stöðunnar í ríkisfjármálum,“ segir Bjarni. Ekki sé hægt að vinda ofan af skattaumhverfi fyrri stjórnar í einu vetfangi. Ríkisstjórnin hafi hins vegar lýst því yfir að hún hyggist láta þennan skatt renna út í árslok 2015 og fengið fyrir það athugasemdir og skammir frjá stjórnarandstöðunni sem vilji framlengja skattinn enn frekar. „Og með því finnst mér að það væri þá þeirra verk, þeirra sem studdu fyrri ríkisstjórn, að halda áfram svikunum við stóriðjufyrirtækin í landinu,“Ef þið tölduð þetta vera svona mikil svik á sínum tíma, hefði þá ekki verið rétt að leiðrétta þau? „Svikin hafa nú þegar átt sér stað. Þau voru framkvæmd af fyrri ríkisstjórn. Okkar stefna er að láta skattinn renna út,“ segir Bjarni. Forgangsröðunin hafi verið að lækka skatta á almennig og tryggingagjöldin á fyrirtækin í landinu.
Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira