Orkuskattur á stóriðjuna svik sem ríkisstjórnin fékk í arf Heimir Már Pétursson skrifar 8. nóvember 2013 13:28 Bjarni Benediktsson segir að ekki sé hægt að vinda ofan af skattaumhverfi fyrri stjórnar í einum vetvangi. mynd/stefán Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir sérstakan orkuskatt á stóriðjufyrirtækin í landinu vera svik frá fyrri ríkisstjórn sem núverandi stjórn hafi fengið í arf. En skatturinn var lagður á með samkomulagi við stóriðjufyrirtækin árið 2009 til að létta undir með bágstöddum ríkissjóði og átti að gilda til ársins 2012. Fyrri ríkisstjórn ákvað hins vegar að framlengja skattinn til ársins 2015 og áfram er gert ráð fyrir því í í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. Bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni gagnrýndu fyrri ríkisstjórn harðlega fyrir að framlengja skattinn. „Það sem við gagnrýndum á sínum tíma er að það hafði verið gefið út loforð til stóriðjufyrirtækjanna um að skatturinn væri einungis tímabundinn. Það var síðan svikið af fyrri ríkisstjórn,” segir Bjarni. Þessi skattur hafi verið hluti af því skattaumhverfi sem ný ríkisstjórn hafi fengið í arf. „Og í fjárlagafrumvarpinu að þessu sinni birtist forgangsröðun okkar í skattamálum eins og við getum hrint henni í framkvæmt í ljósi stöðunnar í ríkisfjármálum,“ segir Bjarni. Ekki sé hægt að vinda ofan af skattaumhverfi fyrri stjórnar í einu vetfangi. Ríkisstjórnin hafi hins vegar lýst því yfir að hún hyggist láta þennan skatt renna út í árslok 2015 og fengið fyrir það athugasemdir og skammir frjá stjórnarandstöðunni sem vilji framlengja skattinn enn frekar. „Og með því finnst mér að það væri þá þeirra verk, þeirra sem studdu fyrri ríkisstjórn, að halda áfram svikunum við stóriðjufyrirtækin í landinu,“Ef þið tölduð þetta vera svona mikil svik á sínum tíma, hefði þá ekki verið rétt að leiðrétta þau? „Svikin hafa nú þegar átt sér stað. Þau voru framkvæmd af fyrri ríkisstjórn. Okkar stefna er að láta skattinn renna út,“ segir Bjarni. Forgangsröðunin hafi verið að lækka skatta á almennig og tryggingagjöldin á fyrirtækin í landinu. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir sérstakan orkuskatt á stóriðjufyrirtækin í landinu vera svik frá fyrri ríkisstjórn sem núverandi stjórn hafi fengið í arf. En skatturinn var lagður á með samkomulagi við stóriðjufyrirtækin árið 2009 til að létta undir með bágstöddum ríkissjóði og átti að gilda til ársins 2012. Fyrri ríkisstjórn ákvað hins vegar að framlengja skattinn til ársins 2015 og áfram er gert ráð fyrir því í í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. Bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni gagnrýndu fyrri ríkisstjórn harðlega fyrir að framlengja skattinn. „Það sem við gagnrýndum á sínum tíma er að það hafði verið gefið út loforð til stóriðjufyrirtækjanna um að skatturinn væri einungis tímabundinn. Það var síðan svikið af fyrri ríkisstjórn,” segir Bjarni. Þessi skattur hafi verið hluti af því skattaumhverfi sem ný ríkisstjórn hafi fengið í arf. „Og í fjárlagafrumvarpinu að þessu sinni birtist forgangsröðun okkar í skattamálum eins og við getum hrint henni í framkvæmt í ljósi stöðunnar í ríkisfjármálum,“ segir Bjarni. Ekki sé hægt að vinda ofan af skattaumhverfi fyrri stjórnar í einu vetfangi. Ríkisstjórnin hafi hins vegar lýst því yfir að hún hyggist láta þennan skatt renna út í árslok 2015 og fengið fyrir það athugasemdir og skammir frjá stjórnarandstöðunni sem vilji framlengja skattinn enn frekar. „Og með því finnst mér að það væri þá þeirra verk, þeirra sem studdu fyrri ríkisstjórn, að halda áfram svikunum við stóriðjufyrirtækin í landinu,“Ef þið tölduð þetta vera svona mikil svik á sínum tíma, hefði þá ekki verið rétt að leiðrétta þau? „Svikin hafa nú þegar átt sér stað. Þau voru framkvæmd af fyrri ríkisstjórn. Okkar stefna er að láta skattinn renna út,“ segir Bjarni. Forgangsröðunin hafi verið að lækka skatta á almennig og tryggingagjöldin á fyrirtækin í landinu.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira