Siggi Dúlla: Alfreð er alltaf erfiður Stefán Árni Pálsson skrifar 13. ágúst 2013 10:15 Sigurður Sveinn Þórðarson eða Siggi Dúlla eins og margir þekkja hann er stór hluti af knattspyrnuliðinu Stjörnunni og jafnvel einnig íslenska landsliðinu. Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, tók þennan flotta dreng í viðtal á dögunum og spurðu hann spjörunum úr. „Hér hjá Stjörnunni sé ég um sumt viðhald á vellinum og hef síðan yfirumsjón yfir búningamálum hjá meistaraflokknum,“ sagði Siggi Dúlla sem starfar einnig sem búningastjóri íslenska landsliðsins í knattspyrnu. „Við vorum að leika okkur í Candy Crush á bekknum og það má víst ekki,“ sagði Siggi um stóra OZ app málið. Stjarnan notaði OZ appið fyrr í sumar til að fylgjast með beinni útsendingu frá leik Stjörnunnar í I-pad og var Sigurður með búnaðinn á varamannabekk liðsins. „Ef gervigrasið á að vera eitthvað forskot fyrir okkar lið þá ætti það einnig að virka gegn okkur á útivelli þar sem við þurfum alltaf að skipta um undirlag. Ég held að menn ættu bara að hætta að væla.“ „Það eru allir frábærir í íslenska landsliðinu og strákarnir mjög jarðbundnir en ég hef ekki orðið var við neina stjörnustæla, nema kannski frá Alfreð [Finnbogasyni] sem sem er alltaf erfiður sama þótt honum líði vel eða illa.“ „Van Persie og Van der Vaart eru rólegir drengir og gaman að spjalla við þá en það voru mistök að fá ekki númerið hjá van Persie,“ sagði Siggi en viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Sigurður Sveinn Þórðarson eða Siggi Dúlla eins og margir þekkja hann er stór hluti af knattspyrnuliðinu Stjörnunni og jafnvel einnig íslenska landsliðinu. Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, tók þennan flotta dreng í viðtal á dögunum og spurðu hann spjörunum úr. „Hér hjá Stjörnunni sé ég um sumt viðhald á vellinum og hef síðan yfirumsjón yfir búningamálum hjá meistaraflokknum,“ sagði Siggi Dúlla sem starfar einnig sem búningastjóri íslenska landsliðsins í knattspyrnu. „Við vorum að leika okkur í Candy Crush á bekknum og það má víst ekki,“ sagði Siggi um stóra OZ app málið. Stjarnan notaði OZ appið fyrr í sumar til að fylgjast með beinni útsendingu frá leik Stjörnunnar í I-pad og var Sigurður með búnaðinn á varamannabekk liðsins. „Ef gervigrasið á að vera eitthvað forskot fyrir okkar lið þá ætti það einnig að virka gegn okkur á útivelli þar sem við þurfum alltaf að skipta um undirlag. Ég held að menn ættu bara að hætta að væla.“ „Það eru allir frábærir í íslenska landsliðinu og strákarnir mjög jarðbundnir en ég hef ekki orðið var við neina stjörnustæla, nema kannski frá Alfreð [Finnbogasyni] sem sem er alltaf erfiður sama þótt honum líði vel eða illa.“ „Van Persie og Van der Vaart eru rólegir drengir og gaman að spjalla við þá en það voru mistök að fá ekki númerið hjá van Persie,“ sagði Siggi en viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira