Vilja sérstaka deild í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali Hjörtur Hjartason skrifar 20. september 2013 20:53 Ef baráttan gegn ólöglegu niðurhali á að skila einhverjum árangri er nauðsynlegt að setja upp sérstaka deild innan lögreglunnar sem einbeitir sér að úrvinnslu slíkra mála. Þetta segir framkvæmdastjóri SMÁÍS. Ráðstefna norræna þjóða um um hugverkanefnd sendur nú yfir í Reykjavík.Talið er að eigendur að höfundavörðu efni, tónlist og kvikmyndum einna helst, verði árlega fyrir fjárhagslegu tjóni sem nemur milljörðum króna. Þá er áætlað tap ríkissjóðs um hálfur milljarður vegna glataðra skatttekna samkvæmt útreikningum SMAÍS, Samtökum myndréttahafa á Íslandi. Framkvæmdarstjóri samtakanna segir að yfirstandandi ráðstefna sé mikilvæg í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. „Alveg gríðarlega. Við erum hér með 80 einstaklinga frá öllum norðurlöndunum og meira að segja frá Bretlandi líka,“ segir Sæbjörn Steingímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. „Hérna eru menn að, bæði skiptast á skoðunum og sýna hvað þeir eru að gera, hvað þeir telja vera rétt og miðla sinni reynslu. Þannig að klárlega er þetta mjög mikilvægt tól í þeirri baráttu.“ Snæbjörn segir að Ísland eigi að horfa einna helst til Svíþjóðar sem hefur sett upp sérstaka deild innan lögreglunnar sem einbeitir sér algjörlega að lögbrotum í vefheimum. Löggjöfin er nokkurn vegin sú sama en árangurinn í baráttunni er hinsvegar mun betri. Paul Pinter er yfir umræddri deild í Svíþjóð. Hann segir árangurinn af þriggja ára starfi sínu vera mikinn. „Það hefur minnkað töluvert að því leyti að síðurnar sem voru í Svíþjóð hafa verið fluttar til útlanda,“ segir Pinter. Kjósi Íslendingar að fara sömu leið og Svíar þurfi þeir ekki að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn verði mikill. „Það verklag sem við notum í Svíþjóð við deildina sem sér um brot af þessu tagi er mjög gott og það þarf ekki svo mikla peninga. Það þarf bara að stofna deild með nokkrum lögreglumönnum og lögfræðingum. Síðan er hægt að byrja að berjast gegn brotum af þessu tagi.“Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira
Ef baráttan gegn ólöglegu niðurhali á að skila einhverjum árangri er nauðsynlegt að setja upp sérstaka deild innan lögreglunnar sem einbeitir sér að úrvinnslu slíkra mála. Þetta segir framkvæmdastjóri SMÁÍS. Ráðstefna norræna þjóða um um hugverkanefnd sendur nú yfir í Reykjavík.Talið er að eigendur að höfundavörðu efni, tónlist og kvikmyndum einna helst, verði árlega fyrir fjárhagslegu tjóni sem nemur milljörðum króna. Þá er áætlað tap ríkissjóðs um hálfur milljarður vegna glataðra skatttekna samkvæmt útreikningum SMAÍS, Samtökum myndréttahafa á Íslandi. Framkvæmdarstjóri samtakanna segir að yfirstandandi ráðstefna sé mikilvæg í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. „Alveg gríðarlega. Við erum hér með 80 einstaklinga frá öllum norðurlöndunum og meira að segja frá Bretlandi líka,“ segir Sæbjörn Steingímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. „Hérna eru menn að, bæði skiptast á skoðunum og sýna hvað þeir eru að gera, hvað þeir telja vera rétt og miðla sinni reynslu. Þannig að klárlega er þetta mjög mikilvægt tól í þeirri baráttu.“ Snæbjörn segir að Ísland eigi að horfa einna helst til Svíþjóðar sem hefur sett upp sérstaka deild innan lögreglunnar sem einbeitir sér algjörlega að lögbrotum í vefheimum. Löggjöfin er nokkurn vegin sú sama en árangurinn í baráttunni er hinsvegar mun betri. Paul Pinter er yfir umræddri deild í Svíþjóð. Hann segir árangurinn af þriggja ára starfi sínu vera mikinn. „Það hefur minnkað töluvert að því leyti að síðurnar sem voru í Svíþjóð hafa verið fluttar til útlanda,“ segir Pinter. Kjósi Íslendingar að fara sömu leið og Svíar þurfi þeir ekki að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn verði mikill. „Það verklag sem við notum í Svíþjóð við deildina sem sér um brot af þessu tagi er mjög gott og það þarf ekki svo mikla peninga. Það þarf bara að stofna deild með nokkrum lögreglumönnum og lögfræðingum. Síðan er hægt að byrja að berjast gegn brotum af þessu tagi.“Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS.
Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira