Undanfarnar vikur hafa iðnaðarmenn unnið hörðum höndum að því að koma nýju gervigrasi á knattspyrnuvöllinn í Fífunni sem staðsettur er innandyra á æfingasvæði Breiðabliks.
Höllin verður opnuð á ný eftir rúmlega viku. Ákveðnar breytingar hafa einnig verið gerðar á skipulagi hallarinnar en hlaupabrautin hefur verið færð yfir í vesturhlutann og héðan í frá verða því áhorfendapallar austanmegin.
Fífan var opnuð árið 2002 og var algjör bylting í knattspyrnuþjálfun á sínum tíma. Það var samt sem áður komin tími á gamla gervigrasið.
Nýtt gervigras lagt í Fífunni
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby
Íslenski boltinn

Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna
Enski boltinn


Íþróttamaður HK til liðs við ÍA
Íslenski boltinn



Frá Skagafirði á Akranes
Körfubolti
