„Ég meina ef þú ert ekki tilbúinn að taka þátt og það eru tíu milljónir í verðlaun, vertu þá heima. En ég segi: Þetta er tækifæri lífs þíns! Þetta eru lágmark þriggja ára laun fyrir utan það landsfrægð og allar tekjurnar og skemmtunin og gleðin sem þú átt eftir að eiga þegar þú ert búinn að vinna keppnina," segir Bubbi Morthens meðal annars í þessu skemmtilega myndskeiði.
Skráðu þig í áheyrnarprufu - sjá hér.