Frans páfi: "Afhverju ætti ég að dæma samkynhneigða?“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. júlí 2013 14:35 Frans páfi er mun umburðarlyndari í garð samkynhneigðra en forverar hans. Hann hefur verið á ferðalagi um Brasilíu síðustu vikur. MYND/AFP Frans páfi sagði á blaðamannafundi í dag að hann dæmdi ekki samkynhneigða sem þjóna guði. Páfinn hefur verið á ferðalagi um Brasilíu síðustu þrjár vikur. Í dag flaug hann heim til Vatíkansins, en blaðamannafundurinn fór fram í flugvélinni. Fundurinn varð fljótlega sögulegur, en einn blaðamannanna gerðist svo djarfur að spyrja páfann hver viðbögð hans yrðu ef í ljós kæmi að einn klerka hans væri samkynhneigður. Svarið kom öllum í opna skjöldu, Frans páfi sagðist ekki hafa neitt sérstakt út á samkynhneigð að setja. „Hver er ég að dæma samkynhneigða menn sem þjóna guði?,“ sagði páfinn meðal annars. Þá sagði hann að áróður samkynhneigðra hópa væri frekar vandamál en samkynhneygðin sjálf. Þessar fréttir hafa farið eins og eldur í sinu um heimsbyggðina síðustu klukkustundir, enda hafa ráðamenn Vatikansins litið samkynhneigð miklu hornauga í hunduði ára. Forveri Frans, Benedikt páfi, var þeirrar skoðunar að útiloka ætti samkynhneigða menn frá kaþólsku kirkjunni. Samkvæmt sérfræðingum hefur páfi aldrei fyrr tekið upp hanskann fyrir samkynhneigða presta. Frans sagði á öðrum blaðamannafundi í vikunni að hann styddi konur sem vilja komast til áhrifa innan kaþólsku kirkjunnar. Hann er þó á móti því að konur verði prestar. Wall Street Journal greindi frá þessu fyrir stundu. Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Frans páfi sagði á blaðamannafundi í dag að hann dæmdi ekki samkynhneigða sem þjóna guði. Páfinn hefur verið á ferðalagi um Brasilíu síðustu þrjár vikur. Í dag flaug hann heim til Vatíkansins, en blaðamannafundurinn fór fram í flugvélinni. Fundurinn varð fljótlega sögulegur, en einn blaðamannanna gerðist svo djarfur að spyrja páfann hver viðbögð hans yrðu ef í ljós kæmi að einn klerka hans væri samkynhneigður. Svarið kom öllum í opna skjöldu, Frans páfi sagðist ekki hafa neitt sérstakt út á samkynhneigð að setja. „Hver er ég að dæma samkynhneigða menn sem þjóna guði?,“ sagði páfinn meðal annars. Þá sagði hann að áróður samkynhneigðra hópa væri frekar vandamál en samkynhneygðin sjálf. Þessar fréttir hafa farið eins og eldur í sinu um heimsbyggðina síðustu klukkustundir, enda hafa ráðamenn Vatikansins litið samkynhneigð miklu hornauga í hunduði ára. Forveri Frans, Benedikt páfi, var þeirrar skoðunar að útiloka ætti samkynhneigða menn frá kaþólsku kirkjunni. Samkvæmt sérfræðingum hefur páfi aldrei fyrr tekið upp hanskann fyrir samkynhneigða presta. Frans sagði á öðrum blaðamannafundi í vikunni að hann styddi konur sem vilja komast til áhrifa innan kaþólsku kirkjunnar. Hann er þó á móti því að konur verði prestar. Wall Street Journal greindi frá þessu fyrir stundu.
Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira