Voyager 1 kominn út fyrir sólvindshvolfið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. september 2013 20:15 Voyager 1 var skotið á loft þann 5. september 1977. mynd/getty Bandaríski geimkanninn Voyager 1 er kominn út fyrir sólvindshvolfið svokallaða. Bandaríska geimferðastofnunin greindi frá þessu í kvöld en Voyager einum var skotið á loft þann 5. september 1977. Ferðalagið hefur því tekið 36 ár og er kanninn nú staddur rúmlega 19 milljarða kílómetra frá sólu. Um leið er hann orðinn fyrsti manngerði hluturinn sem farið hefur út fyrir sólvindshvolfið og ferðast hann út í geiminn milli stjarna í Vetrarbrautinni. Þessu fagna vísindamenn og telja þeir út frá mælingum að Voyager 1 hafi náð áfanganum 25. ágúst í fyrra. Það hefur hins vegar tekið langan tíma að vinna úr upplýsingunum sem kanninn sendir frá sér og því hefur ekkert fengist staðfest fyrr en nú, en merkin úr Voyager eru mjög dauf þegar þau berast til jarðar en það tekur þau rúmlega 17 klukkustundir að berast. Í umfjöllun um atburðinn segir á Stjörnufræðivefnum að þrátt fyrir að kanninn hafi yfirgefið sólvindshvolfið hafi hann ekki formlega yfirgefið sólkerfið sjálft. Voyager er sem stendur í ríki halastjarnanna og er sagður verða þar næstu árhundruð, eða árþúsund. Nánar má lesa um þennan merkilega áfanga á Stjörnufræðivefnum. Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Bandaríski geimkanninn Voyager 1 er kominn út fyrir sólvindshvolfið svokallaða. Bandaríska geimferðastofnunin greindi frá þessu í kvöld en Voyager einum var skotið á loft þann 5. september 1977. Ferðalagið hefur því tekið 36 ár og er kanninn nú staddur rúmlega 19 milljarða kílómetra frá sólu. Um leið er hann orðinn fyrsti manngerði hluturinn sem farið hefur út fyrir sólvindshvolfið og ferðast hann út í geiminn milli stjarna í Vetrarbrautinni. Þessu fagna vísindamenn og telja þeir út frá mælingum að Voyager 1 hafi náð áfanganum 25. ágúst í fyrra. Það hefur hins vegar tekið langan tíma að vinna úr upplýsingunum sem kanninn sendir frá sér og því hefur ekkert fengist staðfest fyrr en nú, en merkin úr Voyager eru mjög dauf þegar þau berast til jarðar en það tekur þau rúmlega 17 klukkustundir að berast. Í umfjöllun um atburðinn segir á Stjörnufræðivefnum að þrátt fyrir að kanninn hafi yfirgefið sólvindshvolfið hafi hann ekki formlega yfirgefið sólkerfið sjálft. Voyager er sem stendur í ríki halastjarnanna og er sagður verða þar næstu árhundruð, eða árþúsund. Nánar má lesa um þennan merkilega áfanga á Stjörnufræðivefnum.
Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira