Real Madrid með tak á Barcelona 2. mars 2013 00:01 Messi og Pepe eigast við í dag. Real Madrid vann sinn annan sigur á Barcelona á innan við viku er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Ramos með sigurmarkið í 2-1 sigri Real. Real er engu að síður enn í þriðja sæti deildarinnar og er heilum 13 stigum á eftir toppliði Barcelona. Real komst fljótt yfir þegar Benzema fékk frábæra sendingu fyrir. Hann lúrði á fjærstöng og mokaði boltanum í netið. Þetta var fjórða markið sem Benzema skorar í El Clasico en mörk hans í þessum leikjum höfðu aldrei áður dugað til sigurs. Þetta var áttundi leikurinn í röð þar sem Barcelona fær á sig mark. Það hefur ekki gerst síðan árið 2008. Barcelona var ekki lengi að jafna sig á markinu. Messi fékk stungusendingu, var einn gegn Ramos, kom skotinu á markið og jafnaði. Þetta var átjánda mark Messi í El Clásico sem er metjöfnun. Alfredo di Stefano, goðsögn Real Madrid, hefur einnig skorað 18 mörk í leikjum þessara stórliða. Þetta var þess utan mark númer 50 á tímabilinu hjá Argentínumanninum og 16. leikurinn í röð í deildinni þar sem hann skorar. Það er met. Tæpum átta mínútum fyrir leikslok komst Real aftur yfir. Modric tók þá hornspyrnu sem Sergio Ramos skallaði glæsilega í markið. Leikmenn Barcelona virðast ekki vera að höndla mótlætið vel því þeir trylltust eftir leik. Markvörðurinn Victor Valdes gekk harðast fram í mótmælum við dómarann eftir leikinn og fékk þá að líta rauða spjaldið. Spænski boltinn Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Sjá meira
Real Madrid vann sinn annan sigur á Barcelona á innan við viku er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Ramos með sigurmarkið í 2-1 sigri Real. Real er engu að síður enn í þriðja sæti deildarinnar og er heilum 13 stigum á eftir toppliði Barcelona. Real komst fljótt yfir þegar Benzema fékk frábæra sendingu fyrir. Hann lúrði á fjærstöng og mokaði boltanum í netið. Þetta var fjórða markið sem Benzema skorar í El Clasico en mörk hans í þessum leikjum höfðu aldrei áður dugað til sigurs. Þetta var áttundi leikurinn í röð þar sem Barcelona fær á sig mark. Það hefur ekki gerst síðan árið 2008. Barcelona var ekki lengi að jafna sig á markinu. Messi fékk stungusendingu, var einn gegn Ramos, kom skotinu á markið og jafnaði. Þetta var átjánda mark Messi í El Clásico sem er metjöfnun. Alfredo di Stefano, goðsögn Real Madrid, hefur einnig skorað 18 mörk í leikjum þessara stórliða. Þetta var þess utan mark númer 50 á tímabilinu hjá Argentínumanninum og 16. leikurinn í röð í deildinni þar sem hann skorar. Það er met. Tæpum átta mínútum fyrir leikslok komst Real aftur yfir. Modric tók þá hornspyrnu sem Sergio Ramos skallaði glæsilega í markið. Leikmenn Barcelona virðast ekki vera að höndla mótlætið vel því þeir trylltust eftir leik. Markvörðurinn Victor Valdes gekk harðast fram í mótmælum við dómarann eftir leikinn og fékk þá að líta rauða spjaldið.
Spænski boltinn Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Sjá meira