Blogg með skeggjuðum Íslendingum Ása Ottesen skrifar 16. september 2013 09:15 Patrick Moriearty kom til Íslands sem skiptinemi og byrjaði í framhaldinu að blogga um íslensk skegg. MYND/EINKASAFN „Ég eyddi miklum tíma á kaffihúsum og börum og tók eftir því hversu margir karlmenn höfðu víkingaútlit,“ segir ljósmyndarinn og neminn Patrick Moriearty, sem heldur úti bloggsíðunni Beards In Iceland. Á síðunni birtir hann myndir af skeggjuðum, íslenskum karlmönnum. „Ég spurði þá hvort ég mætti taka andlitsmynd af þeim, og þá aðallega af skegginu, og flestir tóku mjög vel í það. Áður en ég vissi var ég kominn með stórt safn af myndum sem mig langaði til að deila með heiminum og þar með kviknaði hugmyndin að blogginu.“ Moriearty, sem er frá Wisconsin í Bandaríkjunum, kom til Íslands sem skiptinemi árið 2012 og stundaði nám í landafræði við Háskóla Íslands. Þegar hann kom hingað vissi hann lítið um Ísland en varð fljótt hrifinn af landi og þjóð. Aðspurður segir hann íslenska karlmenn frábrugðna karlmönnum frá heimabæ hans. „Karlmenn í Reykjavík eru mun meðvitaðri um tískuna. Þeir hafa einstakan stíl og miðað við þau lönd í Evrópu sem ég hef heimsótt held ég að íslenskir karlmenn eyði mestum tíma af öllum í að hugsa um hár sitt og útlit. Einkennilegast fannst mér hvað Carhartt-úlpur þykja „inn“ í Reykjavík. Í Wisconsin sér maður bara verkamenn, bændur og fólk af lægri stéttum ganga í þessum úlpum,“ segir hann. Moriearty er nýfluttur heim til Wisconsin þar sem hann stefnir á að ljúka námi í landafræði og halda áfram að taka myndir. „Ég ætla að halda áfram með bloggið og stefni á að koma aftur til Íslands innan skamms. Brennivínið fer alveg að klárast svo ég verð eiginlega að komast fljótt aftur,“ segir hann og hlær. Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
„Ég eyddi miklum tíma á kaffihúsum og börum og tók eftir því hversu margir karlmenn höfðu víkingaútlit,“ segir ljósmyndarinn og neminn Patrick Moriearty, sem heldur úti bloggsíðunni Beards In Iceland. Á síðunni birtir hann myndir af skeggjuðum, íslenskum karlmönnum. „Ég spurði þá hvort ég mætti taka andlitsmynd af þeim, og þá aðallega af skegginu, og flestir tóku mjög vel í það. Áður en ég vissi var ég kominn með stórt safn af myndum sem mig langaði til að deila með heiminum og þar með kviknaði hugmyndin að blogginu.“ Moriearty, sem er frá Wisconsin í Bandaríkjunum, kom til Íslands sem skiptinemi árið 2012 og stundaði nám í landafræði við Háskóla Íslands. Þegar hann kom hingað vissi hann lítið um Ísland en varð fljótt hrifinn af landi og þjóð. Aðspurður segir hann íslenska karlmenn frábrugðna karlmönnum frá heimabæ hans. „Karlmenn í Reykjavík eru mun meðvitaðri um tískuna. Þeir hafa einstakan stíl og miðað við þau lönd í Evrópu sem ég hef heimsótt held ég að íslenskir karlmenn eyði mestum tíma af öllum í að hugsa um hár sitt og útlit. Einkennilegast fannst mér hvað Carhartt-úlpur þykja „inn“ í Reykjavík. Í Wisconsin sér maður bara verkamenn, bændur og fólk af lægri stéttum ganga í þessum úlpum,“ segir hann. Moriearty er nýfluttur heim til Wisconsin þar sem hann stefnir á að ljúka námi í landafræði og halda áfram að taka myndir. „Ég ætla að halda áfram með bloggið og stefni á að koma aftur til Íslands innan skamms. Brennivínið fer alveg að klárast svo ég verð eiginlega að komast fljótt aftur,“ segir hann og hlær.
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira