Ábyrgð foreldra mikil á netinu María Lilja Þrastardóttir skrifar 5. júní 2013 07:00 Mikilvægt er að foreldrar fylgist vel með netnotkun barna sinna segir Þórir Ingvarsson rannsóknarlögreglumaður, en hann sérhæfir sig í netöryggi barna. Fréttablaðið sagði frá því í gær að samkvæmt heimildum væru dæmi fyrir því að börn undir lögaldri notuðu klámmyndir sem þau finna á netinu sem gjaldmiðil á skráardeilisíður. Þórir segir málið erfitt viðfangs en vill brýna fyrir foreldrum að kenna börnum sínum ábyrgð og öryggi í netsamskiptum. „Almennt séð er mikilvægt að foreldrar fylgist vel með netnotkun barnanna sinna. Einnig er mikilvægt að átta sig á því að netsíur eru ekki endanleg lausn þegar kemur að öryggi barna á netinu,“ segir Þórir. Samkvæmt 210. grein almennra hegningarlaga er öll dreifing á klámi bönnuð og lögin því brotin í hvert skipti sem slík skráarskipti eiga sér stað. Ekki hefur verið farið í sértækar aðgerðir hjá lögreglu til þess að stöðva slíka dreifingu og segir Þórir málið mjög flókið. „Dreifing á klámi er ólögleg og refsiverð en hvaða aðgerðir er hægt að fara í gegn þessari þróun er erfitt segja,“ segir Þórir. Tengdar fréttir Rannsóknarlögreglumaður segir aðgerðir gegn klámi á skráardeilisíðum flókið mál Dæmi eru um að börn noti klámmyndir sem gjaldmiðil á skráardeilisíðum líkt og deildu.net. Samkvæmt 210. Grein almennra hegningarlaga er dreifing á klámi ólögleg. Rannsóknarlögreglumaður segir ábyrgðina liggja hjá foreldrum sem verði að fræða börn sín, net 4. júní 2013 13:52 Íslenskar torrent-síður hýsa mjög gróft klám Gróft klámefni er í dreifingu á milli Íslendinga á íslenskum vefsvæðum á borð við deildu.net. Fáliðuð kynferðisbrotadeild lögreglu getur lítið aðhafst þótt dreifingin sé skýrt brot á lögum. Ekkert er hægt að gera nema formleg kæra berist. 31. maí 2013 07:00 Börn nota klám sem gjaldmiðil á netinu Vefsíðan deildu.net er stærsta torrent-síða á Íslandi með yfir 50 þúsund notendur. Til þess að geta náð í efni á síðunni þarf að hala upp vinsælu efni á móti og eru dæmi um að notendur á barnsaldri hali upp klámi, þar sem slíkt efni er eftirsótt. 4. júní 2013 07:00 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Mikilvægt er að foreldrar fylgist vel með netnotkun barna sinna segir Þórir Ingvarsson rannsóknarlögreglumaður, en hann sérhæfir sig í netöryggi barna. Fréttablaðið sagði frá því í gær að samkvæmt heimildum væru dæmi fyrir því að börn undir lögaldri notuðu klámmyndir sem þau finna á netinu sem gjaldmiðil á skráardeilisíður. Þórir segir málið erfitt viðfangs en vill brýna fyrir foreldrum að kenna börnum sínum ábyrgð og öryggi í netsamskiptum. „Almennt séð er mikilvægt að foreldrar fylgist vel með netnotkun barnanna sinna. Einnig er mikilvægt að átta sig á því að netsíur eru ekki endanleg lausn þegar kemur að öryggi barna á netinu,“ segir Þórir. Samkvæmt 210. grein almennra hegningarlaga er öll dreifing á klámi bönnuð og lögin því brotin í hvert skipti sem slík skráarskipti eiga sér stað. Ekki hefur verið farið í sértækar aðgerðir hjá lögreglu til þess að stöðva slíka dreifingu og segir Þórir málið mjög flókið. „Dreifing á klámi er ólögleg og refsiverð en hvaða aðgerðir er hægt að fara í gegn þessari þróun er erfitt segja,“ segir Þórir.
Tengdar fréttir Rannsóknarlögreglumaður segir aðgerðir gegn klámi á skráardeilisíðum flókið mál Dæmi eru um að börn noti klámmyndir sem gjaldmiðil á skráardeilisíðum líkt og deildu.net. Samkvæmt 210. Grein almennra hegningarlaga er dreifing á klámi ólögleg. Rannsóknarlögreglumaður segir ábyrgðina liggja hjá foreldrum sem verði að fræða börn sín, net 4. júní 2013 13:52 Íslenskar torrent-síður hýsa mjög gróft klám Gróft klámefni er í dreifingu á milli Íslendinga á íslenskum vefsvæðum á borð við deildu.net. Fáliðuð kynferðisbrotadeild lögreglu getur lítið aðhafst þótt dreifingin sé skýrt brot á lögum. Ekkert er hægt að gera nema formleg kæra berist. 31. maí 2013 07:00 Börn nota klám sem gjaldmiðil á netinu Vefsíðan deildu.net er stærsta torrent-síða á Íslandi með yfir 50 þúsund notendur. Til þess að geta náð í efni á síðunni þarf að hala upp vinsælu efni á móti og eru dæmi um að notendur á barnsaldri hali upp klámi, þar sem slíkt efni er eftirsótt. 4. júní 2013 07:00 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Rannsóknarlögreglumaður segir aðgerðir gegn klámi á skráardeilisíðum flókið mál Dæmi eru um að börn noti klámmyndir sem gjaldmiðil á skráardeilisíðum líkt og deildu.net. Samkvæmt 210. Grein almennra hegningarlaga er dreifing á klámi ólögleg. Rannsóknarlögreglumaður segir ábyrgðina liggja hjá foreldrum sem verði að fræða börn sín, net 4. júní 2013 13:52
Íslenskar torrent-síður hýsa mjög gróft klám Gróft klámefni er í dreifingu á milli Íslendinga á íslenskum vefsvæðum á borð við deildu.net. Fáliðuð kynferðisbrotadeild lögreglu getur lítið aðhafst þótt dreifingin sé skýrt brot á lögum. Ekkert er hægt að gera nema formleg kæra berist. 31. maí 2013 07:00
Börn nota klám sem gjaldmiðil á netinu Vefsíðan deildu.net er stærsta torrent-síða á Íslandi með yfir 50 þúsund notendur. Til þess að geta náð í efni á síðunni þarf að hala upp vinsælu efni á móti og eru dæmi um að notendur á barnsaldri hali upp klámi, þar sem slíkt efni er eftirsótt. 4. júní 2013 07:00