Börn nota klám sem gjaldmiðil á netinu María Lilja Þrastardóttir skrifar 4. júní 2013 07:00 Dæmi eru um að börn noti klám sem gjaldmiðil til að nálgast annað efni á torrent-síðunni deildu.net, en notendur hennar eru yfir fimmtíu þúsund. Á síðunni geta notendurnir nálgast bíómyndir, tónlist og aðra afþreyingu á ólögmætan hátt, án þess að greiða fyrir, í gegnum aðra notendur. Skilyrði þess að ná í efni eru að setja inn efni á móti. Það getur þó reynst erfitt að finna efni sem vekur áhuga en fáir jafnframt eiga. Því bregða notendur margir á það ráð að setja inn gróft klám og dæmi eru um að börn noti síðuna með þessum hætti. „Við höfum bent á að á svona skráardeilisíðum virka ekki neinar netsíur. Börn eru því algjörlega óvarin gagnvart því ógrynni af klámefni sem þar er að finna,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastýra Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF). Samkvæmt 210. grein almennra hegningarlaga er ólöglegt að dreifa klámi og einnig að hafa slíkt aðgengilegt börnum. „Það er því verið að margbrjóta nokkur ákvæði í lögum á þessari síðu, án þess þó að lögregla aðhafist nokkuð,“ segir Guðrún. STEF, Samtök myndréttarhafa á Íslandi (SMÁÍS), og tvenn önnur samtök kærðu síðuna í fyrra. Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS, segir að lögregla hafi lítið aðhafst. „Það veldur okkur ekki síður áhyggjum að svona efni skuli vera í umferð inni á þessum síðum þó að okkar hagsmunabarátta snúi að höfundarrétti listamanna,“ segir Snæbjörn. Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Dæmi eru um að börn noti klám sem gjaldmiðil til að nálgast annað efni á torrent-síðunni deildu.net, en notendur hennar eru yfir fimmtíu þúsund. Á síðunni geta notendurnir nálgast bíómyndir, tónlist og aðra afþreyingu á ólögmætan hátt, án þess að greiða fyrir, í gegnum aðra notendur. Skilyrði þess að ná í efni eru að setja inn efni á móti. Það getur þó reynst erfitt að finna efni sem vekur áhuga en fáir jafnframt eiga. Því bregða notendur margir á það ráð að setja inn gróft klám og dæmi eru um að börn noti síðuna með þessum hætti. „Við höfum bent á að á svona skráardeilisíðum virka ekki neinar netsíur. Börn eru því algjörlega óvarin gagnvart því ógrynni af klámefni sem þar er að finna,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastýra Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF). Samkvæmt 210. grein almennra hegningarlaga er ólöglegt að dreifa klámi og einnig að hafa slíkt aðgengilegt börnum. „Það er því verið að margbrjóta nokkur ákvæði í lögum á þessari síðu, án þess þó að lögregla aðhafist nokkuð,“ segir Guðrún. STEF, Samtök myndréttarhafa á Íslandi (SMÁÍS), og tvenn önnur samtök kærðu síðuna í fyrra. Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS, segir að lögregla hafi lítið aðhafst. „Það veldur okkur ekki síður áhyggjum að svona efni skuli vera í umferð inni á þessum síðum þó að okkar hagsmunabarátta snúi að höfundarrétti listamanna,“ segir Snæbjörn.
Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira