Bannað að gefa öndunum brauð í sumar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. maí 2013 16:21 Það er vinsælt að gefa öndunum við Reykjavíkurtjörn brauð. Yfir sumartímann getur það þó verið mjög hættulegt fyrir andarunga. MYND/VÍSIR Andarungum fjölgar hratt á þessum árstíma og sjást nú á ferð og flugi með foreldrum sínum á Tjörninni. Reykjavíkurborg vill brýna fyrir fólki að gefa öndunum ekki brauð yfir sumartímann, þar sem það eykur stórlega líkur á að hættulegir vargfuglar á borð við sílamáva geri vart við sig og vinni ungunum mein. Fram kemur á vef Reykjavíkurborgar að fækkun máva sé mikilvægur þáttur í að bæta afkomu andarunga. Sílamávarnir eru sólgnir í brauðið, en því miður er algengt er að þeir geri andarungunum mikinn skaða þegar þeir eru í brauðleiðöngrum við Tjörnina. Því er mjög mikilvægt að reyna að halda mávunum í skefjum á þessum tíma. Mikilvægast er að gefa öndunum ekki brauð eða annan skyndibita í júní og júlí. Yfir sumartímann er meira af náttúrulegu æti í Tjörninni fyrir bæði endur og svani og þörfin fyrir brauðið því minni. Mávurinn leitar líka í matarleifar í opnum ruslatunnum og því er fólk einnig hvatt til að ganga vel um í kringum Tjörnina. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Andarungum fjölgar hratt á þessum árstíma og sjást nú á ferð og flugi með foreldrum sínum á Tjörninni. Reykjavíkurborg vill brýna fyrir fólki að gefa öndunum ekki brauð yfir sumartímann, þar sem það eykur stórlega líkur á að hættulegir vargfuglar á borð við sílamáva geri vart við sig og vinni ungunum mein. Fram kemur á vef Reykjavíkurborgar að fækkun máva sé mikilvægur þáttur í að bæta afkomu andarunga. Sílamávarnir eru sólgnir í brauðið, en því miður er algengt er að þeir geri andarungunum mikinn skaða þegar þeir eru í brauðleiðöngrum við Tjörnina. Því er mjög mikilvægt að reyna að halda mávunum í skefjum á þessum tíma. Mikilvægast er að gefa öndunum ekki brauð eða annan skyndibita í júní og júlí. Yfir sumartímann er meira af náttúrulegu æti í Tjörninni fyrir bæði endur og svani og þörfin fyrir brauðið því minni. Mávurinn leitar líka í matarleifar í opnum ruslatunnum og því er fólk einnig hvatt til að ganga vel um í kringum Tjörnina.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira