Atlagan „ofsafengin og hrottaleg“ 23. október 2013 16:41 Friðrik Brynjar í Héraðsdómi Austurlands í lok ágúst. Atlaga Friðriks Brynjars Friðrikssonar, sem var í dag dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana, var ofsfengin og hrottaleg. Hún var jafnframt svo skyndileg að Karl hafi litlum sem engum vörnum komið við. Þetta er niðurstaða þriggja dómara við Héraðsdóm Austurlands. Í niðurstöðukafla dómaranna segir meðal annars að vafi um sekt Friðriks Brynjars sé harla lítill. Hann hefur alltaf neitað sök, og í fyrstu kvaðst hann ekkert muna eftir því sem gerðist aðfaranótt 7. maí. Fyrir dómi í lok ágúst sagði hann að myndin væri farin að skýrast og hann myndi eftir því sem gerðist. Það er álit dómsins að það teljist ekki trúverðugt að minnið fari batnandi svo löngu eftir atburðinn, heldur sé nærtækari skýring sú að minni hafi tekið að litast af samtölum við aðra og lestri málsgagna. Framburður hans um atriði sem verulegu máli skipta geta hvorki talist stöðug né trúverðug. Þá segir einnig að haldi Friðrik Brynjar fram sakleysi sínu hljóti það að fela í sér að annar óþekktur einstaklingur, og þá helst með hund meðferðis, hafi verið að verki umrædda nótt. Sjálfsvíg sé útilokað, og ekkert hafi komið fram sem styðji það að Karl, sem var öryrki og einstæðingur á sextugsaldri, hafi átt sér óvildarmenn. Þá sé ljóst að ráðrúm annars geranda til að vinna þann verknað sem lýst er í ákæru, án þess að Friðrik Brynjar yrði þess var er hann snéri aftur í íbúðin, hefur verið lítið sem ekkert. Dóminn má lesa hér. Tengdar fréttir Friðrik Brynjar í 16 ára fangelsi Friðrik Brynjar Friðriksson var nú fyrir stundu dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í byrjun maí síðastliðinn. 23. október 2013 14:32 Dómur í morðmáli í dag Dómur verður kveðinn upp yfir Friðriki Brynjari Friðrikssyni, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í maí síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér 16 ára fangelsi. 23. október 2013 11:04 Samskiptabrestur tafði morðrannsókn á Egilsstöðum Svo virðist sem samskiptabrestur á milli Neyðarlínunnar, fjarskiptamiðstöðvar Ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á Egilsstöðum hafi orðið til þess að morðrannsókn á Egilsstöðum seinkaði um nokkrar klukkustundir. 7. september 2013 08:00 Grunaður morðingi var ofurölvi Friðrik Brynjar Friðriksson, sem sætir ákæru fyrir morðið á Karli Jónssyni á Egilsstöðum í vor, var mjög ölvaður eða jafnvel með áfengiseitrun kvöldið sem Karl var myrtur. 25. september 2013 14:27 "Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 10:13 Morðmálið á Egilsstöðum: Var stunginn 92 sinnum Karl Jónsson, sem var ráðinn bani í íbúð sinni á Egilsstöðum í maí síðastliðnum, var stunginn 92 sinnum. Þetta kom fram fyrir dómi nú eftir hádegi. 29. ágúst 2013 15:24 Manndrápsmál í héraðsdómi fyrir austan Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar Friðriksson er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann sjöunda maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 07:31 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Sjá meira
Atlaga Friðriks Brynjars Friðrikssonar, sem var í dag dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana, var ofsfengin og hrottaleg. Hún var jafnframt svo skyndileg að Karl hafi litlum sem engum vörnum komið við. Þetta er niðurstaða þriggja dómara við Héraðsdóm Austurlands. Í niðurstöðukafla dómaranna segir meðal annars að vafi um sekt Friðriks Brynjars sé harla lítill. Hann hefur alltaf neitað sök, og í fyrstu kvaðst hann ekkert muna eftir því sem gerðist aðfaranótt 7. maí. Fyrir dómi í lok ágúst sagði hann að myndin væri farin að skýrast og hann myndi eftir því sem gerðist. Það er álit dómsins að það teljist ekki trúverðugt að minnið fari batnandi svo löngu eftir atburðinn, heldur sé nærtækari skýring sú að minni hafi tekið að litast af samtölum við aðra og lestri málsgagna. Framburður hans um atriði sem verulegu máli skipta geta hvorki talist stöðug né trúverðug. Þá segir einnig að haldi Friðrik Brynjar fram sakleysi sínu hljóti það að fela í sér að annar óþekktur einstaklingur, og þá helst með hund meðferðis, hafi verið að verki umrædda nótt. Sjálfsvíg sé útilokað, og ekkert hafi komið fram sem styðji það að Karl, sem var öryrki og einstæðingur á sextugsaldri, hafi átt sér óvildarmenn. Þá sé ljóst að ráðrúm annars geranda til að vinna þann verknað sem lýst er í ákæru, án þess að Friðrik Brynjar yrði þess var er hann snéri aftur í íbúðin, hefur verið lítið sem ekkert. Dóminn má lesa hér.
Tengdar fréttir Friðrik Brynjar í 16 ára fangelsi Friðrik Brynjar Friðriksson var nú fyrir stundu dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í byrjun maí síðastliðinn. 23. október 2013 14:32 Dómur í morðmáli í dag Dómur verður kveðinn upp yfir Friðriki Brynjari Friðrikssyni, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í maí síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér 16 ára fangelsi. 23. október 2013 11:04 Samskiptabrestur tafði morðrannsókn á Egilsstöðum Svo virðist sem samskiptabrestur á milli Neyðarlínunnar, fjarskiptamiðstöðvar Ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á Egilsstöðum hafi orðið til þess að morðrannsókn á Egilsstöðum seinkaði um nokkrar klukkustundir. 7. september 2013 08:00 Grunaður morðingi var ofurölvi Friðrik Brynjar Friðriksson, sem sætir ákæru fyrir morðið á Karli Jónssyni á Egilsstöðum í vor, var mjög ölvaður eða jafnvel með áfengiseitrun kvöldið sem Karl var myrtur. 25. september 2013 14:27 "Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 10:13 Morðmálið á Egilsstöðum: Var stunginn 92 sinnum Karl Jónsson, sem var ráðinn bani í íbúð sinni á Egilsstöðum í maí síðastliðnum, var stunginn 92 sinnum. Þetta kom fram fyrir dómi nú eftir hádegi. 29. ágúst 2013 15:24 Manndrápsmál í héraðsdómi fyrir austan Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar Friðriksson er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann sjöunda maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 07:31 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Sjá meira
Friðrik Brynjar í 16 ára fangelsi Friðrik Brynjar Friðriksson var nú fyrir stundu dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í byrjun maí síðastliðinn. 23. október 2013 14:32
Dómur í morðmáli í dag Dómur verður kveðinn upp yfir Friðriki Brynjari Friðrikssyni, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í maí síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér 16 ára fangelsi. 23. október 2013 11:04
Samskiptabrestur tafði morðrannsókn á Egilsstöðum Svo virðist sem samskiptabrestur á milli Neyðarlínunnar, fjarskiptamiðstöðvar Ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á Egilsstöðum hafi orðið til þess að morðrannsókn á Egilsstöðum seinkaði um nokkrar klukkustundir. 7. september 2013 08:00
Grunaður morðingi var ofurölvi Friðrik Brynjar Friðriksson, sem sætir ákæru fyrir morðið á Karli Jónssyni á Egilsstöðum í vor, var mjög ölvaður eða jafnvel með áfengiseitrun kvöldið sem Karl var myrtur. 25. september 2013 14:27
"Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 10:13
Morðmálið á Egilsstöðum: Var stunginn 92 sinnum Karl Jónsson, sem var ráðinn bani í íbúð sinni á Egilsstöðum í maí síðastliðnum, var stunginn 92 sinnum. Þetta kom fram fyrir dómi nú eftir hádegi. 29. ágúst 2013 15:24
Manndrápsmál í héraðsdómi fyrir austan Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar Friðriksson er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann sjöunda maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 07:31