Samtökin '78 fá Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar 28. júní 2013 09:56 Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur ákveðið að veita Samtökunum ´78 og Gunnlaugi Jónssyni Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar 2013. Verðlaunin eru veitt árlega einum einstaklingi og einum lögaðila sem hafa unnið frelsishugsjóninni gagn. Samtökunum '78 eru veitt verðlaunin nú á 35 ára afmælisári samtakanna fyrir áralanga baráttu þeirra fyrir valfrelsi einstaklinga og baráttu gegn mismunun á grundvelli kynhneigðar að því er fram kemur í tilkynningu frá ungum Sjálfstæðismönnum. Í tilkynningu frá Sjálfstæðismönnum segir svo: Síðan samtökin voru stofnuð hefur réttindabarátta samkynhneigðra tekið stórstígum framförum auk þess sem hugarfar almennings gagnvart samkynhneigðum hefur breyst til hins betra. Þannig hefur Ísland náð stöðu sem eitt fremsta land í heimi þegar kemur að réttindum samkynhneigðra. Gunnlaugi Jónssyni eru veitt verðlaunin fyrir bókina Ábyrgðarkver sem kom út í fyrra. Bókin fjallar um hvernig persónuleg ábyrgð var aftengd á árunum fyrir hrun með bæði raunverulegri og ætlaðri ríkisábyrgð á bönkum. Þannig gátu bankar farið með peninga annarra að eigin vild án eðlilegs aðhalds eigendanna. Gunnlaugur dregur svo þann lærdóm af bankahruninu að persónuleg ábyrgð eigi að vera sem mest á öllum sviðum. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur ákveðið að veita Samtökunum ´78 og Gunnlaugi Jónssyni Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar 2013. Verðlaunin eru veitt árlega einum einstaklingi og einum lögaðila sem hafa unnið frelsishugsjóninni gagn. Samtökunum '78 eru veitt verðlaunin nú á 35 ára afmælisári samtakanna fyrir áralanga baráttu þeirra fyrir valfrelsi einstaklinga og baráttu gegn mismunun á grundvelli kynhneigðar að því er fram kemur í tilkynningu frá ungum Sjálfstæðismönnum. Í tilkynningu frá Sjálfstæðismönnum segir svo: Síðan samtökin voru stofnuð hefur réttindabarátta samkynhneigðra tekið stórstígum framförum auk þess sem hugarfar almennings gagnvart samkynhneigðum hefur breyst til hins betra. Þannig hefur Ísland náð stöðu sem eitt fremsta land í heimi þegar kemur að réttindum samkynhneigðra. Gunnlaugi Jónssyni eru veitt verðlaunin fyrir bókina Ábyrgðarkver sem kom út í fyrra. Bókin fjallar um hvernig persónuleg ábyrgð var aftengd á árunum fyrir hrun með bæði raunverulegri og ætlaðri ríkisábyrgð á bönkum. Þannig gátu bankar farið með peninga annarra að eigin vild án eðlilegs aðhalds eigendanna. Gunnlaugur dregur svo þann lærdóm af bankahruninu að persónuleg ábyrgð eigi að vera sem mest á öllum sviðum.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira