Þrettándi íslenski stórmeistarinn María LIlja Þrastardóttir skrifar 29. október 2013 20:00 Hjörvar Steinn Grétarsson vann fimm skákir af sjö á Evrópumeistaramóti taflfélaga sem haldið var á grísku eyjunni Rhodos um helgina og samsvaraði árangur hans 2607 skákstigum. Hjörvar lagði, á meðal annarra, makedónska stórmeistarann Vasile Sanduleac í sjöundu og síðustu umferð. „Ég er búinn að vera að tefla síðan ég var sex ára og byrjaði eiginlega útaf því það var mikil skák í grunnskólanum mínum, Rimaskóla. Þar byrjaði ég að mæta á æfingar og bróðir minn var að tefla líka svo ég byrjaði að dunda við þetta. Það gekk bara svo vel að ég hélt áfram og síðan vatt þetta uppá sig og hér er maður, hvern hefði grunað,“ segir Hjörvar Steinn. Hjörvar er næstyngsti Íslendingurinn til að verða stórmeistari en sá yngsti er Helgi Áss Grétarsson sem varð stórmeistari árið 1994, þá sautján ára gamall. Íslendingar eiga jafnframt met í stórmeisturum á heimsvísu sé miðað við höfðatölu.Myndirðu þá segja að skák væri hin eiginlega þjóðaríþrótt? „Ég myndi nú ekki ganga svo langt, ég hugsa að það sé handboltinn. En við erum mjög góð í skák miðað við höfðatölu.“ Hjörvar segist greina aukinn áhuga á íþróttinni á meðal yngra fólks. „Ég hef verið svo heppinn að fá að kenna í skólum og mörgum ungum, efnilegum skákmönnum og finn að það er meiri áhugi núna en hefur verið,“ segir Hjörvar. Með nafnbótinni öðlast Hjörvar launaréttindi úr ríkissjóði til æviloka, sem verður að teljast afar gott fyrir svo ungan mann. Féð hyggst hann nýta til þess að komast á erlend stórmót en auk þess fylgja fénu skuldbindingar um kennslu sem hann hyggst sinna.Hvernig lýsir það sér að vera orðinn að stórmeistara?„Bara ólýsanlegt. Þetta var markmið númer eitt, vö og þrjú síðan ég var ungur. Þetta hefði reyndar mátt gerast aðeins fyrr en svona er þetta bara stundum.“ Við Hjörvar gripum að sjálfsögðu í borðið og ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst á að spila við þann besta. Óvænt úrslitin má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Sjá meira
Hjörvar Steinn Grétarsson vann fimm skákir af sjö á Evrópumeistaramóti taflfélaga sem haldið var á grísku eyjunni Rhodos um helgina og samsvaraði árangur hans 2607 skákstigum. Hjörvar lagði, á meðal annarra, makedónska stórmeistarann Vasile Sanduleac í sjöundu og síðustu umferð. „Ég er búinn að vera að tefla síðan ég var sex ára og byrjaði eiginlega útaf því það var mikil skák í grunnskólanum mínum, Rimaskóla. Þar byrjaði ég að mæta á æfingar og bróðir minn var að tefla líka svo ég byrjaði að dunda við þetta. Það gekk bara svo vel að ég hélt áfram og síðan vatt þetta uppá sig og hér er maður, hvern hefði grunað,“ segir Hjörvar Steinn. Hjörvar er næstyngsti Íslendingurinn til að verða stórmeistari en sá yngsti er Helgi Áss Grétarsson sem varð stórmeistari árið 1994, þá sautján ára gamall. Íslendingar eiga jafnframt met í stórmeisturum á heimsvísu sé miðað við höfðatölu.Myndirðu þá segja að skák væri hin eiginlega þjóðaríþrótt? „Ég myndi nú ekki ganga svo langt, ég hugsa að það sé handboltinn. En við erum mjög góð í skák miðað við höfðatölu.“ Hjörvar segist greina aukinn áhuga á íþróttinni á meðal yngra fólks. „Ég hef verið svo heppinn að fá að kenna í skólum og mörgum ungum, efnilegum skákmönnum og finn að það er meiri áhugi núna en hefur verið,“ segir Hjörvar. Með nafnbótinni öðlast Hjörvar launaréttindi úr ríkissjóði til æviloka, sem verður að teljast afar gott fyrir svo ungan mann. Féð hyggst hann nýta til þess að komast á erlend stórmót en auk þess fylgja fénu skuldbindingar um kennslu sem hann hyggst sinna.Hvernig lýsir það sér að vera orðinn að stórmeistara?„Bara ólýsanlegt. Þetta var markmið númer eitt, vö og þrjú síðan ég var ungur. Þetta hefði reyndar mátt gerast aðeins fyrr en svona er þetta bara stundum.“ Við Hjörvar gripum að sjálfsögðu í borðið og ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst á að spila við þann besta. Óvænt úrslitin má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Sjá meira