Egill klipptur út úr Wikileaks-myndinni Jakob Bjarnar skrifar 15. nóvember 2013 12:32 Ekkert verður af því að Egill sjáist leika á móti Cumberbatch á hvíta tjaldinu en Birgitta Jóns verður þeim mun meira áberandi en hana leikur Carice van Houten. Eftir rétta viku verður The Fifth Estate, kvikmyndin sem fjallar um Wikileaks og Julian Assange, frumsýnd hér á landi. Ísland er verulega áberandi í myndinni en því miður hefur atriði Egils Helgasonar, sem lék sjálfan sig, verið klippt út úr myndinni. Þetta er samkvæmt heimildum Vísis en Sigurður Viktor Chelbat hjá Sambíóunum neitar að tjá sig um þetta atriði sérstaklega. Egill hafði áður látið þess getið að þarna væri um hápunkt ferils hans að ræða en Vísir greindi frá því hvernig atriðinu er lýst í handriti á sínum tíma. En, þó það hljóti að teljast veruleg vonbrigði fyrir aðdáendur Egils, að hann hafi lent á gólfinu í klippiherberginu, breytir það ekki því að Ísland leikur stórt hlutverk í The Fifth State. „Ég myndi persónulega halda að þetta sé skylduáhorf fyrir Íslendinga. Myndin hefur skýra skýrskotun til Íslands og þá íslenskra stjórnmála,“ segir Sigurður Viktor. Hann bendir á að 3. stærsta hlutverkið sé Birgitta Jónsdóttir sem hollenska leikkonan Carice van Houten leikur. Og ýmsum spurningum sem varpað er upp varðandi Ísland og þá ekki síst hlut og stöðu Birgittu séu mikilvægar og rétt að þeim sé svaraðað: „Var íslenskur þingmaður í innsta hring Wikileaks? Vissi sá þingmaður um fyrirhugaðar uppljóstranir um Kaupþing sem ollu einhverjum mestu milliríkjadeilum sem þjóðin hefur lent í?“ spyr Sigurður Viktor, sem hefur séð myndina: Hver er staða Birgittu í ljósi þess að hún er fulltrúi þjóðarinnar en ekki einhver rannsóknarblaðamaður hjá Wikileaks. Og svo framvegis og svo framvegis. Sigurður Viktor segist sannarlega virða Wikileaks en þetta sé umhugsunarefni og rétt sé að Birgitta og Kristinn Hrafnsson, talsmaður samtakanna, greini frá því hvernig þessu var háttað? Á miðvikudag verður sérstök forsýning á myndinni en þeim tveimur, sem hér eru nefnd, verður boðið ásamt fleirum sem við sögu koma. Sigurður segist ekki vita hvort þau mæti en vonar það, og að umræður skapist eftir sýningu myndarinnar. Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Eftir rétta viku verður The Fifth Estate, kvikmyndin sem fjallar um Wikileaks og Julian Assange, frumsýnd hér á landi. Ísland er verulega áberandi í myndinni en því miður hefur atriði Egils Helgasonar, sem lék sjálfan sig, verið klippt út úr myndinni. Þetta er samkvæmt heimildum Vísis en Sigurður Viktor Chelbat hjá Sambíóunum neitar að tjá sig um þetta atriði sérstaklega. Egill hafði áður látið þess getið að þarna væri um hápunkt ferils hans að ræða en Vísir greindi frá því hvernig atriðinu er lýst í handriti á sínum tíma. En, þó það hljóti að teljast veruleg vonbrigði fyrir aðdáendur Egils, að hann hafi lent á gólfinu í klippiherberginu, breytir það ekki því að Ísland leikur stórt hlutverk í The Fifth State. „Ég myndi persónulega halda að þetta sé skylduáhorf fyrir Íslendinga. Myndin hefur skýra skýrskotun til Íslands og þá íslenskra stjórnmála,“ segir Sigurður Viktor. Hann bendir á að 3. stærsta hlutverkið sé Birgitta Jónsdóttir sem hollenska leikkonan Carice van Houten leikur. Og ýmsum spurningum sem varpað er upp varðandi Ísland og þá ekki síst hlut og stöðu Birgittu séu mikilvægar og rétt að þeim sé svaraðað: „Var íslenskur þingmaður í innsta hring Wikileaks? Vissi sá þingmaður um fyrirhugaðar uppljóstranir um Kaupþing sem ollu einhverjum mestu milliríkjadeilum sem þjóðin hefur lent í?“ spyr Sigurður Viktor, sem hefur séð myndina: Hver er staða Birgittu í ljósi þess að hún er fulltrúi þjóðarinnar en ekki einhver rannsóknarblaðamaður hjá Wikileaks. Og svo framvegis og svo framvegis. Sigurður Viktor segist sannarlega virða Wikileaks en þetta sé umhugsunarefni og rétt sé að Birgitta og Kristinn Hrafnsson, talsmaður samtakanna, greini frá því hvernig þessu var háttað? Á miðvikudag verður sérstök forsýning á myndinni en þeim tveimur, sem hér eru nefnd, verður boðið ásamt fleirum sem við sögu koma. Sigurður segist ekki vita hvort þau mæti en vonar það, og að umræður skapist eftir sýningu myndarinnar.
Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira