Mikilvægt að fá úr því skorið hvort brotið hafi verið á börnunum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 23. ágúst 2013 17:47 Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri 101, hefur sent frá sér yfirlýsingu. samsett mynd Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri leikskólans 101, hefur sent frá sér yfirlýsingu, en Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn leikskólans hafi brotið gegn barnaverndarlögum. Hún segir að að sé sín einlæga von að ekki hafi verið um brot að ræða, en mikilvægt sé að fá úr því skorið og að réttir aðilar fari yfir allan vitnisburð og gögn. Þá kemur fram að leikskólinn verði lokaður enn um sinn.Yfirlýsing Huldu í heild sinni:Í dag var mér greint frá því að Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefði óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn Leikskólans 101 hafi brotið gegn barnaverndarlögum. Það er mín einlæga von að ekki hafi verið um brot að ræða, en mikilvægt er að fá úr því skorið og að réttir aðilar fari yfir allan vitnisburð og gögn.Fyrsta skylda allra þeirra sem vinna með börnum er að tryggja öryggi þeirra og velferð. Svo virðist sem framkomin gögn gefi tilefni til að ætla að í einhverjum tilfellum hafi ekki verið komið fram við börnin af þeirri nærgætni og alúð sem þau eiga skilið. Þetta hafði ég ekki nokkra vitneskju um og harma ég eindregið ef það hefur gerst.Að sjálfsögðu er það skylda allra þeirra sem verða vitni að slíku að upplýsa um það strax, annaðhvort með því að tilkynna um það til stjórnenda leikskólans eða til yfirvalda.Ég ítreka að ég hef ekki séð myndböndin sjálf, en sýni þau óviðeigandi framkomu við börn þá er það auðvitað á ábyrgð mína sem leikskólastjóri og ég mun ekki víkjast undan henni.Leikskólinn verður lokaður enn um sinn.Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri Leikskólans 101. Tengdar fréttir Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51 Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17 Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02 Leikskólanum 101 lokað tímabundið Ákvörðun skólans að loka tímabundið. Engar athugasemdir gerðar við reglubundið eftirlit. 21. ágúst 2013 15:14 Leikskólastjórinn hefur ekki séð myndböndin Hún telur það jafnframt alvarlegt að stúlkurnar hafi ekki látið sig vita af þessu strax, sérstaklega í ljósi þess að þetta eigi að hafa átt sér stað um nokkurt skeið. 22. ágúst 2013 12:45 Myndböndin loks á borði barnaverndar Myndböndin sem sýna meint ofbeldi gegn börnum á ungbarnaleiksskólanum 101 komust ekki í hendur barnaverndar fyrr en í gærkvöld. Rannsókn málsins er því enn í fullum gangi hjá barnaverndaryfirvöldum. 23. ágúst 2013 11:50 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Lýsa eftir átján ára Gauta Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Sjá meira
Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri leikskólans 101, hefur sent frá sér yfirlýsingu, en Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn leikskólans hafi brotið gegn barnaverndarlögum. Hún segir að að sé sín einlæga von að ekki hafi verið um brot að ræða, en mikilvægt sé að fá úr því skorið og að réttir aðilar fari yfir allan vitnisburð og gögn. Þá kemur fram að leikskólinn verði lokaður enn um sinn.Yfirlýsing Huldu í heild sinni:Í dag var mér greint frá því að Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefði óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn Leikskólans 101 hafi brotið gegn barnaverndarlögum. Það er mín einlæga von að ekki hafi verið um brot að ræða, en mikilvægt er að fá úr því skorið og að réttir aðilar fari yfir allan vitnisburð og gögn.Fyrsta skylda allra þeirra sem vinna með börnum er að tryggja öryggi þeirra og velferð. Svo virðist sem framkomin gögn gefi tilefni til að ætla að í einhverjum tilfellum hafi ekki verið komið fram við börnin af þeirri nærgætni og alúð sem þau eiga skilið. Þetta hafði ég ekki nokkra vitneskju um og harma ég eindregið ef það hefur gerst.Að sjálfsögðu er það skylda allra þeirra sem verða vitni að slíku að upplýsa um það strax, annaðhvort með því að tilkynna um það til stjórnenda leikskólans eða til yfirvalda.Ég ítreka að ég hef ekki séð myndböndin sjálf, en sýni þau óviðeigandi framkomu við börn þá er það auðvitað á ábyrgð mína sem leikskólastjóri og ég mun ekki víkjast undan henni.Leikskólinn verður lokaður enn um sinn.Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri Leikskólans 101.
Tengdar fréttir Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51 Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17 Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02 Leikskólanum 101 lokað tímabundið Ákvörðun skólans að loka tímabundið. Engar athugasemdir gerðar við reglubundið eftirlit. 21. ágúst 2013 15:14 Leikskólastjórinn hefur ekki séð myndböndin Hún telur það jafnframt alvarlegt að stúlkurnar hafi ekki látið sig vita af þessu strax, sérstaklega í ljósi þess að þetta eigi að hafa átt sér stað um nokkurt skeið. 22. ágúst 2013 12:45 Myndböndin loks á borði barnaverndar Myndböndin sem sýna meint ofbeldi gegn börnum á ungbarnaleiksskólanum 101 komust ekki í hendur barnaverndar fyrr en í gærkvöld. Rannsókn málsins er því enn í fullum gangi hjá barnaverndaryfirvöldum. 23. ágúst 2013 11:50 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Lýsa eftir átján ára Gauta Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Sjá meira
Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51
Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17
Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02
Leikskólanum 101 lokað tímabundið Ákvörðun skólans að loka tímabundið. Engar athugasemdir gerðar við reglubundið eftirlit. 21. ágúst 2013 15:14
Leikskólastjórinn hefur ekki séð myndböndin Hún telur það jafnframt alvarlegt að stúlkurnar hafi ekki látið sig vita af þessu strax, sérstaklega í ljósi þess að þetta eigi að hafa átt sér stað um nokkurt skeið. 22. ágúst 2013 12:45
Myndböndin loks á borði barnaverndar Myndböndin sem sýna meint ofbeldi gegn börnum á ungbarnaleiksskólanum 101 komust ekki í hendur barnaverndar fyrr en í gærkvöld. Rannsókn málsins er því enn í fullum gangi hjá barnaverndaryfirvöldum. 23. ágúst 2013 11:50