Amma glæpon í sjónvarpið Jakob Bjarnar skrifar 23. desember 2013 16:26 Walliams hefur slegið rækilega í gegn sem barnabókahöfundur, einnig á Íslandi. Bókin Amma glæpon eftir David Walliams trónir efst á lista yfir þýddar barnabækur, hefur selst eins og heitar lummur að sögn Jónasar Sigurgeirssonar hjá Bókafélaginu: 6.000 eintök hafa selst og er uppseld hjá útgefanda. Hróður David Walliams, sem einkum er kunnur hér á landi fyrir grínþættina Little Britain, fer víða þessa dagana, en barnabækur hans eru nú með allra vinsælustu bókum víða um heim. Þá mun BBC One sýna á annan í jólum, sjónvarpsmynd, sem það framleiðir, eftir sögunni um Ömmu glæpon. Landslið Breta í gamanleik mun leika í myndinni, en þetta er skrautfjöður BBC þetta árið – svona eins og Skaupið er hjá Ríkissjónvarpinu. Þá hefur vakið athygli að stórsöngvarinn Robbie Williams mun leika stórt hlutverk í myndinni ásamt David Walliams sjálfum. Búist er við því að milljónir Breta muni setjast fyrir framan sjónvarpsskjáinn til að horfa á myndina. Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Bókin Amma glæpon eftir David Walliams trónir efst á lista yfir þýddar barnabækur, hefur selst eins og heitar lummur að sögn Jónasar Sigurgeirssonar hjá Bókafélaginu: 6.000 eintök hafa selst og er uppseld hjá útgefanda. Hróður David Walliams, sem einkum er kunnur hér á landi fyrir grínþættina Little Britain, fer víða þessa dagana, en barnabækur hans eru nú með allra vinsælustu bókum víða um heim. Þá mun BBC One sýna á annan í jólum, sjónvarpsmynd, sem það framleiðir, eftir sögunni um Ömmu glæpon. Landslið Breta í gamanleik mun leika í myndinni, en þetta er skrautfjöður BBC þetta árið – svona eins og Skaupið er hjá Ríkissjónvarpinu. Þá hefur vakið athygli að stórsöngvarinn Robbie Williams mun leika stórt hlutverk í myndinni ásamt David Walliams sjálfum. Búist er við því að milljónir Breta muni setjast fyrir framan sjónvarpsskjáinn til að horfa á myndina.
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira