Það vinsælasta á Youtube árið 2013 Stefán Árni Pálsson skrifar 11. desember 2013 11:01 Myndbandasíðan YouTube hefur gefið út lista yfir það vinsælasta og heitasta á árinu 2013. Tónlistarmyndbandið The Fox eftir norska grínista dúóið Ylvis var það vinsælasta á árinu en horft var á það yfir 275 milljón sinnum. Harlem Shake kemur þar á eftir en 95 milljónir manns horfðu á það myndband. Hér að neðan má sjá lista yfir það heitasta á Youtube, vinsælustu tónlistarmyndböndin og vinsælustu fréttaskeiðin á árinu 2013. Það heitasta á Youtube árið 20131. Ylvis - "The Fox (What Does the Fox Say?)"2. "Harlem Shake (original army edition)" 3. "How Animals Eat Their Food" | MisterEpicMann4. "Miley Cyrus - Wrecking Ball (Chatroulette Version)" 5. "baby&me / the new evian film" 6. Volvo Trucks - "The Epic Split feat. Van Damme"7. "YOLO (feat. Adam Levine & Kendrick Lamar)"8. "Telekinetic Coffee Shop Surprise" 9. "THE NFL : A Bad Lip Reading" 10. "Mozart vs Skrillex. Epic Rap Battles of History Season 2" Vinsælustu tónlistarmyndböndin 20131. PSY - "GENTLEMAN M/V"2. Miley Cyrus - "Wrecking Ball"3. Miley Cyrus - "We Can't Stop"4. Katy Perry - "Roar (Official)"5. P!nk - "Just Give Me A Reason ft. Nate Ruess"6. Robin Thicke - "Blurred Lines ft. T.I., Pharrell"7. Rihanna - "Stay ft. Mikky Ekko"8. Naughty Boy - "La La La ft. Sam Smith"9. Selena Gomez - "Come & Get It"10. Avicii - "Wake Me Up (Official Video)" Vinsælustu fréttamyndskeiðin árið 20131. Meteorite Crash in Russia: Video of Meteor Explosion that Stirred Panic in Urals Region2. Explosions at the Boston Marathon3. CAUGHT ON CAMERA: Fertilizer Plant Explosion Near Waco, Texas4. Surveillance Video Related to Boston Bombings5. NEWSNIGHT: Paxman vs Brand - Full Interview6. 基隆八斗子土石流第一現場, 哈日族7. 5/20/13 Moore, OK EF-5 Tornado8. Video Footage of Shooter at Washington Navy Yard9. Charles Ramsey interview, rescuer of Amanda Berry, Gina DeJesus and Michelle Knight in Kansas10. Jennifer Lawrence, Jack Nicholson Interruption Makes Waves After Oscars; Anne Hathaway on Big Win Fréttir ársins 2013 Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Myndbandasíðan YouTube hefur gefið út lista yfir það vinsælasta og heitasta á árinu 2013. Tónlistarmyndbandið The Fox eftir norska grínista dúóið Ylvis var það vinsælasta á árinu en horft var á það yfir 275 milljón sinnum. Harlem Shake kemur þar á eftir en 95 milljónir manns horfðu á það myndband. Hér að neðan má sjá lista yfir það heitasta á Youtube, vinsælustu tónlistarmyndböndin og vinsælustu fréttaskeiðin á árinu 2013. Það heitasta á Youtube árið 20131. Ylvis - "The Fox (What Does the Fox Say?)"2. "Harlem Shake (original army edition)" 3. "How Animals Eat Their Food" | MisterEpicMann4. "Miley Cyrus - Wrecking Ball (Chatroulette Version)" 5. "baby&me / the new evian film" 6. Volvo Trucks - "The Epic Split feat. Van Damme"7. "YOLO (feat. Adam Levine & Kendrick Lamar)"8. "Telekinetic Coffee Shop Surprise" 9. "THE NFL : A Bad Lip Reading" 10. "Mozart vs Skrillex. Epic Rap Battles of History Season 2" Vinsælustu tónlistarmyndböndin 20131. PSY - "GENTLEMAN M/V"2. Miley Cyrus - "Wrecking Ball"3. Miley Cyrus - "We Can't Stop"4. Katy Perry - "Roar (Official)"5. P!nk - "Just Give Me A Reason ft. Nate Ruess"6. Robin Thicke - "Blurred Lines ft. T.I., Pharrell"7. Rihanna - "Stay ft. Mikky Ekko"8. Naughty Boy - "La La La ft. Sam Smith"9. Selena Gomez - "Come & Get It"10. Avicii - "Wake Me Up (Official Video)" Vinsælustu fréttamyndskeiðin árið 20131. Meteorite Crash in Russia: Video of Meteor Explosion that Stirred Panic in Urals Region2. Explosions at the Boston Marathon3. CAUGHT ON CAMERA: Fertilizer Plant Explosion Near Waco, Texas4. Surveillance Video Related to Boston Bombings5. NEWSNIGHT: Paxman vs Brand - Full Interview6. 基隆八斗子土石流第一現場, 哈日族7. 5/20/13 Moore, OK EF-5 Tornado8. Video Footage of Shooter at Washington Navy Yard9. Charles Ramsey interview, rescuer of Amanda Berry, Gina DeJesus and Michelle Knight in Kansas10. Jennifer Lawrence, Jack Nicholson Interruption Makes Waves After Oscars; Anne Hathaway on Big Win
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“