Þetta verða heitustu barnanöfnin á næsta ári Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2013 14:00 Linda Rosenkrantz og Pamela Redmond Satran hjá Nameberry hafa tekið saman lista yfir þau barnanöfn sem þær halda að verði vinsælust á næsta ári. Allt frá kryddi til páfans - hér er listi yfir tólf trend sem verða í barnanöfnum ársins 2014 vestan hafs.1. Gömul, virðuleg nöfn Nöfn á borð við Ednu, Ethel, Gertrude, Percy, Wilhelmina og Wolfgang koma sterk inn á árinu 2014 eftir að hafa legið í vinsældardvala.2. Strákanöfn fyrir stelpur Á næsta ári munu stúlkur verða skírðar millinöfnum sem oftast eru fyrir stráka. Sem dæmi má nefna James, Charles og Thomas.3. Krydd í stelpunöfnum Saffron, Sage, Poppy, Rosemary, Juniper, Cassia, Cinnamon, Cayenne og Lavender munu slá í gegn.Francis páfi.4. Francis páfi Hann mun hafi mikil áhrif á nýbakaða foreldra og verða ýmis afbrigði af nafni hans vinsæl eins og Frances, Francisco, Francesca og Francine.5. Háttvirt og jákvæð strákanöfn Noble, Valor, Justice, Loyal og True verða vinsæl fyrir strákana.6. Nöfn sem byrja á C C er heitasti stafurinn á næsta ári. Sem dæmi um vinsæl nöfn eru Cassius, Caspian, Cyrus, Cora, Clementine, Cordelia og Clara.7. Grísk nöfn Nýbakaðir foreldrar munu sækja innblástur í gríska goðafræði og velja nöfn á borð við Penelope, Persephone, Chloe, Calliope, Evangeline, Olympia og Elias.8. N-ið getur kvatt Aidan, Ayden, Zayden, Camden, Kellan, Landon, Bryson og Cohen eru úti í kuldanum.9. Konungleg áhrif Á næsta ári munu nöfnin vera með konunglegan blæ, til að mynda Mary, Louis, Helena, Albert, Margaret, Arthur, Maud og George.North West.10. Grín nöfn Kim Kardashian og Kanye West slógu öll met þegar þau skírðu dóttur sína North West en það mun færast í aukana á næsta ári að foreldrar slái á létta strengi þegar kemur að nafngift.11. Venjuleg nöfn eru ekki töff Gail, Gary, Kathy, Kenneth, Janet og Jeffrey eru dæmi um nöfn sem eru ekki lengur töff á næsta ári.12. Söguleg nöfn Huckleberry, Dashiell, Scarlett, Atticus, Chaplin, Zane, McKinley og Lincoln koma sterk inn. Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Linda Rosenkrantz og Pamela Redmond Satran hjá Nameberry hafa tekið saman lista yfir þau barnanöfn sem þær halda að verði vinsælust á næsta ári. Allt frá kryddi til páfans - hér er listi yfir tólf trend sem verða í barnanöfnum ársins 2014 vestan hafs.1. Gömul, virðuleg nöfn Nöfn á borð við Ednu, Ethel, Gertrude, Percy, Wilhelmina og Wolfgang koma sterk inn á árinu 2014 eftir að hafa legið í vinsældardvala.2. Strákanöfn fyrir stelpur Á næsta ári munu stúlkur verða skírðar millinöfnum sem oftast eru fyrir stráka. Sem dæmi má nefna James, Charles og Thomas.3. Krydd í stelpunöfnum Saffron, Sage, Poppy, Rosemary, Juniper, Cassia, Cinnamon, Cayenne og Lavender munu slá í gegn.Francis páfi.4. Francis páfi Hann mun hafi mikil áhrif á nýbakaða foreldra og verða ýmis afbrigði af nafni hans vinsæl eins og Frances, Francisco, Francesca og Francine.5. Háttvirt og jákvæð strákanöfn Noble, Valor, Justice, Loyal og True verða vinsæl fyrir strákana.6. Nöfn sem byrja á C C er heitasti stafurinn á næsta ári. Sem dæmi um vinsæl nöfn eru Cassius, Caspian, Cyrus, Cora, Clementine, Cordelia og Clara.7. Grísk nöfn Nýbakaðir foreldrar munu sækja innblástur í gríska goðafræði og velja nöfn á borð við Penelope, Persephone, Chloe, Calliope, Evangeline, Olympia og Elias.8. N-ið getur kvatt Aidan, Ayden, Zayden, Camden, Kellan, Landon, Bryson og Cohen eru úti í kuldanum.9. Konungleg áhrif Á næsta ári munu nöfnin vera með konunglegan blæ, til að mynda Mary, Louis, Helena, Albert, Margaret, Arthur, Maud og George.North West.10. Grín nöfn Kim Kardashian og Kanye West slógu öll met þegar þau skírðu dóttur sína North West en það mun færast í aukana á næsta ári að foreldrar slái á létta strengi þegar kemur að nafngift.11. Venjuleg nöfn eru ekki töff Gail, Gary, Kathy, Kenneth, Janet og Jeffrey eru dæmi um nöfn sem eru ekki lengur töff á næsta ári.12. Söguleg nöfn Huckleberry, Dashiell, Scarlett, Atticus, Chaplin, Zane, McKinley og Lincoln koma sterk inn.
Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira