Heimir taldi að hann yrði alltaf í því að tækla vandamál Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2013 16:00 Heimir og Lars þegar þeir voru kynntir til leiks sem þjálfarateymi landsliðsins haustið 2011. Heimir Hallgrímsson, annar tveggja þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, man aðeins eftir tveimur vandamálum sem upp komu í undankeppni HM sem er nýlokið. Agamál hafa komið upp oftar en einu sinni og oftar en tvisvar í karlalandsliði Íslands í gegnum tíðina. Hins vegar virðist allt hafa gengið snurðulaust fyrir sig í tíð þeirra Heimis og Lars Lagerbäck. Heimir viðurkennir að það hafi komið sér á óvart. „Ég gaf mér að þetta yrði ofboðslega erfitt og maður yrði alltaf í því að tækla einhver vandamál,“ segir Eyjapeyinn. Þau hafi hins vegar verið afar fá. „Ég man eftir Aroni Einari í Albaníu sem sagði eitthvað við blaðamenn og Sveppi kjaftaði liðinu,“ segir Heimir. Vísar hann annars vegar í vanhugsuð ummæli landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar um að Albanir væru mest megnis glæpamenn og hins vegar þegar sjónvarpsmaðurinn Sverrir Þór Sverrisson upplýsti að vinur sinn, Eiður Smári Guðjohnsen, myndi byrja á varamannabekknum í fyrri leiknum gegn Króatíu. „Annars man ég ekki eftir neinu tilfelli þar sem kalla þurfti saman fund eða annað.“ Heimir Hallgrímsson mun taka við starfi landsliðsþjálfara að lokinni undankeppni EM 2016 eða úrslitakeppninni komist liðið þangað. Ítarlegt viðtal við Heimi verður birt í Fréttablaðinu á morgun. Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar tveggja þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, man aðeins eftir tveimur vandamálum sem upp komu í undankeppni HM sem er nýlokið. Agamál hafa komið upp oftar en einu sinni og oftar en tvisvar í karlalandsliði Íslands í gegnum tíðina. Hins vegar virðist allt hafa gengið snurðulaust fyrir sig í tíð þeirra Heimis og Lars Lagerbäck. Heimir viðurkennir að það hafi komið sér á óvart. „Ég gaf mér að þetta yrði ofboðslega erfitt og maður yrði alltaf í því að tækla einhver vandamál,“ segir Eyjapeyinn. Þau hafi hins vegar verið afar fá. „Ég man eftir Aroni Einari í Albaníu sem sagði eitthvað við blaðamenn og Sveppi kjaftaði liðinu,“ segir Heimir. Vísar hann annars vegar í vanhugsuð ummæli landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar um að Albanir væru mest megnis glæpamenn og hins vegar þegar sjónvarpsmaðurinn Sverrir Þór Sverrisson upplýsti að vinur sinn, Eiður Smári Guðjohnsen, myndi byrja á varamannabekknum í fyrri leiknum gegn Króatíu. „Annars man ég ekki eftir neinu tilfelli þar sem kalla þurfti saman fund eða annað.“ Heimir Hallgrímsson mun taka við starfi landsliðsþjálfara að lokinni undankeppni EM 2016 eða úrslitakeppninni komist liðið þangað. Ítarlegt viðtal við Heimi verður birt í Fréttablaðinu á morgun.
Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn