Gleymum ekki smáfuglunum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 2. nóvember 2013 16:15 Það er gott fyrir smáfuglana að fá mat þegar frost er og kuldi. mynd/GVA „Það er ágætt að minna fólk á að gleyma ekki smáfuglunum þegar það fer að vetra,“ segir Ellen Magnúsdóttir fuglafræðingur. Hún segir þó nokkuð um það að fólk gefi smáfuglunum til að hjálpa þeim. Hún segir fuglana koma í garða til fólks, sérstaklega þegar það sé frost og kuldi. „Það er gott fyrir þá að fá mat. Það er líka mikið af fólki sem gefur fuglunum upp á eigin ánægju og því finnst gaman að horfa á fuglana. Ellen segir að það sé hægt að gefa þeim ýmislegt að borða. Til dæmis fuglafóður og mjöl kúlur sem fást í gæludýraverslunum. Hún segir að það sé í raun hægt að gefa þeim allt, helst eitthvað fitumikið. Það sé til dæmis sniðugt að setja smjör á brauð áður en fuglunum sé gefið það. Hún segir þetta vera skógarþresti, starra, auðnutittlinga og snjótittlinga. Auðnutittlingarnir og snjótittlingarnir sæki mikið í fræ en hinir í annað. Hún segir ekki algengt að hrafnar komi í garða, þeir vilji frekar koma á opnari svæði. Ellen segir að fólk þurfi ekki að hafa áhyggjur af mávunum. Sílamávurinn sem sé mesti vargurinn sé farinn af landi og hettumávarnir sæki ekkert að viti inn í garða fólk Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Sjá meira
„Það er ágætt að minna fólk á að gleyma ekki smáfuglunum þegar það fer að vetra,“ segir Ellen Magnúsdóttir fuglafræðingur. Hún segir þó nokkuð um það að fólk gefi smáfuglunum til að hjálpa þeim. Hún segir fuglana koma í garða til fólks, sérstaklega þegar það sé frost og kuldi. „Það er gott fyrir þá að fá mat. Það er líka mikið af fólki sem gefur fuglunum upp á eigin ánægju og því finnst gaman að horfa á fuglana. Ellen segir að það sé hægt að gefa þeim ýmislegt að borða. Til dæmis fuglafóður og mjöl kúlur sem fást í gæludýraverslunum. Hún segir að það sé í raun hægt að gefa þeim allt, helst eitthvað fitumikið. Það sé til dæmis sniðugt að setja smjör á brauð áður en fuglunum sé gefið það. Hún segir þetta vera skógarþresti, starra, auðnutittlinga og snjótittlinga. Auðnutittlingarnir og snjótittlingarnir sæki mikið í fræ en hinir í annað. Hún segir ekki algengt að hrafnar komi í garða, þeir vilji frekar koma á opnari svæði. Ellen segir að fólk þurfi ekki að hafa áhyggjur af mávunum. Sílamávurinn sem sé mesti vargurinn sé farinn af landi og hettumávarnir sæki ekkert að viti inn í garða fólk
Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Sjá meira