Fótbolti

Twitter logar: Takk Klúðursamband Íslands

Boði Logason skrifar
Það er allt vitlaust á Twitter.
Það er allt vitlaust á Twitter.
Útspil Knattspyrnusambands Íslands og Mida.is að hefja miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu klukkan 4 í nótt hefur farið illa í landann.

Miðasala hófst klukkan 4 og seldust síðustu miðarnir á leikinn um klukkan átta í morgun. Þá áttu fjölmargir eftir að rísa úr rekkju og komast að því að draumurinn um miða væri úti.

Hér að neðan má sjá brot af útrás íslenskra knattspyrnuunnenda á Twitter í morgunsárið.


Tengdar fréttir

"KSÍ er ekki geðslegur klúbbur“

Margir Íslendingar hafa brugðist illa við fréttum af því að uppselt hafi orðið um miðja nótt á landsleikinn.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.