Dæmdur fyrir að misnota kreditkort Stígur Helgason skrifar 14. október 2013 14:30 Páll Heimisson ásamt verjanda sínum, Guðrúnu Sesselju Arnardóttur, við fyrirtöku í Héraðsdómi Reykjavíkur 5. mars síðastliðinn. Fréttablaðið/GVA Páll Heimisson var í dag dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir stórfelld umboðssvik með því að misnota kreditkort sem hann hafði til umráða sem starfsmaður íhaldshóps Norðurlandaráðs og kaupa sér með því vörur og utanlandsferðir fyrir alls rúmar nítján milljónir króna. Níu mánuðir refsingarinnar eru skilorðsbundnir. Sem starfsmaður íhaldshópsins hafði Páll aðsetur í Valhöll. Kreditkortið var á nafni Sjálfstæðisflokksins, og er Páli gert að endurgreiða flokknum milljónirnar nítján. Páll var ekki viðstaddur dómsuppsöguna í dag, enda er hann búsettur í Rúmeníu þar sem hann stundar nám. Sérstakur saksóknari gaf út ákæru á hendur honum vegna málsins 18. desember í fyrra og við fyrirtöku málsins í byrjun mars neitaði hann sök. Aðalmeðferð málsins fór fram 20. september síðastliðin.Fréttablaðið fjallaði um ákæruna í desember. Úr henni mátti lesa að Páll hefði notað kreditkortið í sextán löndum á rúmlega tveggja ára tímabili og ferðast um þrettán Evrópulönd á tímabilinu að meðtöldu Íslandi; Danmörku, Svíþjóð, Bretland, Holland, Frakkland, Þýskaland, Austurríki, Tékkland, Króatíu, Ungverjaland, Kýpur og Rússland. Þá hafi hann farið til Líbanon, New York í Bandaríkjunum og Peking, höfuðborgar Kína. Þá hafi tólf af milljónunum nítján verið teknar út úr hraðbanka sem reiðufé. Guðrún Sesselja Arnardóttir, verjandi Páls, segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um hvort dómnum verði áfrýjað. Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Páll Heimisson var í dag dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir stórfelld umboðssvik með því að misnota kreditkort sem hann hafði til umráða sem starfsmaður íhaldshóps Norðurlandaráðs og kaupa sér með því vörur og utanlandsferðir fyrir alls rúmar nítján milljónir króna. Níu mánuðir refsingarinnar eru skilorðsbundnir. Sem starfsmaður íhaldshópsins hafði Páll aðsetur í Valhöll. Kreditkortið var á nafni Sjálfstæðisflokksins, og er Páli gert að endurgreiða flokknum milljónirnar nítján. Páll var ekki viðstaddur dómsuppsöguna í dag, enda er hann búsettur í Rúmeníu þar sem hann stundar nám. Sérstakur saksóknari gaf út ákæru á hendur honum vegna málsins 18. desember í fyrra og við fyrirtöku málsins í byrjun mars neitaði hann sök. Aðalmeðferð málsins fór fram 20. september síðastliðin.Fréttablaðið fjallaði um ákæruna í desember. Úr henni mátti lesa að Páll hefði notað kreditkortið í sextán löndum á rúmlega tveggja ára tímabili og ferðast um þrettán Evrópulönd á tímabilinu að meðtöldu Íslandi; Danmörku, Svíþjóð, Bretland, Holland, Frakkland, Þýskaland, Austurríki, Tékkland, Króatíu, Ungverjaland, Kýpur og Rússland. Þá hafi hann farið til Líbanon, New York í Bandaríkjunum og Peking, höfuðborgar Kína. Þá hafi tólf af milljónunum nítján verið teknar út úr hraðbanka sem reiðufé. Guðrún Sesselja Arnardóttir, verjandi Páls, segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um hvort dómnum verði áfrýjað.
Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira