Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks.
Hér má hlusta á viðbrögð Gumma þegar markið var skorað.
Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði
Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
