Sauðkindur á Þingvöllum Kristján Már Unnarsson skrifar 6. október 2013 17:44 Ær með lamb á Þingvöllum í dag. Almannagjá og Öxarárfoss í baksýn. Myndir/KMU. Ferðamenn, sem nutu haustdýrðar í þjóðgarðinum á Þingvöllum um helgina, urðu eflaust margir hissa á að sjá sauðkindur spóka sig þar í makindum. Þannig var ær með lamb í sjálfri þinghelginni við Þingvallabæ neðan Lögbergs. Einnig náðust myndir af sjö kindum rétt sunnan við þjónustumiðstöðina þar sem þær ýmist gæddu sér á gróðri í hrauninu og grasi á tjaldstæðunum.Sjö kindur sunnan þjónustumiðstöðvarinnar í dag.Starfsmenn þjóðgarðsins, sem við ræddum við, sögðu okkur að það gerðist af og til að kindur træðu sér í gegnum þjóðgarðsgirðinguna og svo virtist sem það væru alltaf einhverjar kindur innan hennar allt sumarið.Þessar lágu í makindum í hrauninu skammt frá þjónustumiðstöðinni.Þá sögðu þeir að bændur í Þingvallasveit hefðu verið að smala í dag og hugsanlega tengdust kindurnar þeim fjárrekstri.Kindurnar sem nöguðu grasið neðan Lögbergs í dag hafa sennilega ekki haft grænan grun um að þar hefði Alþingi ekki ætlað þeim að hafa bithaga. Samkvæmt lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum skal hann „eftir því sem Þingvallanefnd ákveður, varinn fyrir lausagöngu búfjár“. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ferðamenn, sem nutu haustdýrðar í þjóðgarðinum á Þingvöllum um helgina, urðu eflaust margir hissa á að sjá sauðkindur spóka sig þar í makindum. Þannig var ær með lamb í sjálfri þinghelginni við Þingvallabæ neðan Lögbergs. Einnig náðust myndir af sjö kindum rétt sunnan við þjónustumiðstöðina þar sem þær ýmist gæddu sér á gróðri í hrauninu og grasi á tjaldstæðunum.Sjö kindur sunnan þjónustumiðstöðvarinnar í dag.Starfsmenn þjóðgarðsins, sem við ræddum við, sögðu okkur að það gerðist af og til að kindur træðu sér í gegnum þjóðgarðsgirðinguna og svo virtist sem það væru alltaf einhverjar kindur innan hennar allt sumarið.Þessar lágu í makindum í hrauninu skammt frá þjónustumiðstöðinni.Þá sögðu þeir að bændur í Þingvallasveit hefðu verið að smala í dag og hugsanlega tengdust kindurnar þeim fjárrekstri.Kindurnar sem nöguðu grasið neðan Lögbergs í dag hafa sennilega ekki haft grænan grun um að þar hefði Alþingi ekki ætlað þeim að hafa bithaga. Samkvæmt lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum skal hann „eftir því sem Þingvallanefnd ákveður, varinn fyrir lausagöngu búfjár“.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira