Ráðherra kallar mótmælendur á fund sinn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 25. september 2013 07:00 Hanna Birna Kristjánsdóttir mun kalla fulltrúa náttúruverndarsamtaka á fund ásamt fulltrúum frá Garðabæ og Vegagerðinni. Fjöldi náttúruverndarsamtaka hefur í opnu bréfi óskað eftir neyðarfundi með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra þar sem í alvarleg átök stefndi milli mótmælenda og starfsmanna verktakafyrirtækisins ÍAV í Gálgahrauni. Í bréfinu til Hönnu Birnu, sem Skúli Bjarnason hæstaréttarlögmaður skrifar undir, segist hann búast við fundarboði frá innanríkisráðherra. Bréfið endar á orðunum: „Hafðu hemil á Vegagerðinni áður en illa fer.“ Hanna Birna segist ítrekað hafa hitt fulltrúa þessara ólíku sjónarmiða í sumar. „Á þessum fundum í sumar kom skýrt fram að of langt væri á milli sjónarmiða til að ná sáttum. Ráðherra getur ekki, þegar fyrir liggur framkvæmdaleyfi í framhaldi af löngu lögbundnu ferli, frestað eða stöðvað slíkar framkvæmdir án þess að eiga á hættu að kalla yfir ríkið stórkostlegar bótakröfur,“ segir Hanna Birna. Hönnu Birnu finnst eðlilegast að fulltrúar Hraunavina fundi með fulltrúum Vegagerðarinnar. „En fyrst að fyrirhugaður fundur hjá þeim í gær gekk ekki upp er ekkert nema sjálfsagt að leiða þessa aðila saman aftur. Ég mun boða til fundar með fulltrúum Vegagerðarinnar, Garðabæjar og Hraunavina fyrir helgi,“ segir Hanna Birna. Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Fjöldi náttúruverndarsamtaka hefur í opnu bréfi óskað eftir neyðarfundi með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra þar sem í alvarleg átök stefndi milli mótmælenda og starfsmanna verktakafyrirtækisins ÍAV í Gálgahrauni. Í bréfinu til Hönnu Birnu, sem Skúli Bjarnason hæstaréttarlögmaður skrifar undir, segist hann búast við fundarboði frá innanríkisráðherra. Bréfið endar á orðunum: „Hafðu hemil á Vegagerðinni áður en illa fer.“ Hanna Birna segist ítrekað hafa hitt fulltrúa þessara ólíku sjónarmiða í sumar. „Á þessum fundum í sumar kom skýrt fram að of langt væri á milli sjónarmiða til að ná sáttum. Ráðherra getur ekki, þegar fyrir liggur framkvæmdaleyfi í framhaldi af löngu lögbundnu ferli, frestað eða stöðvað slíkar framkvæmdir án þess að eiga á hættu að kalla yfir ríkið stórkostlegar bótakröfur,“ segir Hanna Birna. Hönnu Birnu finnst eðlilegast að fulltrúar Hraunavina fundi með fulltrúum Vegagerðarinnar. „En fyrst að fyrirhugaður fundur hjá þeim í gær gekk ekki upp er ekkert nema sjálfsagt að leiða þessa aðila saman aftur. Ég mun boða til fundar með fulltrúum Vegagerðarinnar, Garðabæjar og Hraunavina fyrir helgi,“ segir Hanna Birna.
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira