Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Haraldur Guðmundsson skrifar 21. ágúst 2013 12:17 Leikskólinn 101 stendur á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Mynd/GVA Fyrrverandi sumarstarfsmaður á leikskólanum 101 á Vesturgötu í Reykjavík segist eiga þrjú til fjögur myndbönd sem sýni „slæmt“ ofbeldi gegn börnum. Þar á meðal sé upptaka af starfsmanni leikskólans að rassskella barn. Hún segir sig og annan fyrrverandi sumarstarfsmann hafa ákveðið að taka upp umrædd myndbönd svo þeim yrði trúað. Ríkisútvarpið greindi frá málinu í gærkvöldi og sagði starfsmennina fyrrverandi hafa farið með málið inn á borð Barnaverndar Reykjavíkur sem síðan ákvað að taka það til rannsóknar. Eins og sagði í frétt á Vísi fyrr í dag þá hafna stjórnendur leikskólans alfarið ásökunum um að hafa beitt börn sem þar dvöldu margvíslegu harðræði í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé nú í rannsókn og að rannsóknin muni leið hið sanna í ljós. Fréttastofa óskaði eftir viðbrögðum starfsmanna skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar nú fyrir hádegi en án árangurs.Uppfært kl. 13.00:Samkvæmt heimasíðu RÚV hafa tveir starfsmenn leikskólans verið sendir í leyfi á meðan rannsóknin stendur yfir.Uppfært kl 14:20 Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri, staðfesti í samtali við Vísi að tveir starfsmenn hefðu verið sendir í leyfi. Hún sagðist hafa hringt persónulega í foreldra leikskólabarnanna þegar málið kom upp og að nokkur þeirra hefðu heimsótt hana í dag. „En það er ekkert nýtt að frétta frá því ég gaf yfirlýsingu mína. Málið er einfaldlega í rannsókn,“ sagði hún. Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Erlent Fleiri fréttir Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Sjá meira
Fyrrverandi sumarstarfsmaður á leikskólanum 101 á Vesturgötu í Reykjavík segist eiga þrjú til fjögur myndbönd sem sýni „slæmt“ ofbeldi gegn börnum. Þar á meðal sé upptaka af starfsmanni leikskólans að rassskella barn. Hún segir sig og annan fyrrverandi sumarstarfsmann hafa ákveðið að taka upp umrædd myndbönd svo þeim yrði trúað. Ríkisútvarpið greindi frá málinu í gærkvöldi og sagði starfsmennina fyrrverandi hafa farið með málið inn á borð Barnaverndar Reykjavíkur sem síðan ákvað að taka það til rannsóknar. Eins og sagði í frétt á Vísi fyrr í dag þá hafna stjórnendur leikskólans alfarið ásökunum um að hafa beitt börn sem þar dvöldu margvíslegu harðræði í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé nú í rannsókn og að rannsóknin muni leið hið sanna í ljós. Fréttastofa óskaði eftir viðbrögðum starfsmanna skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar nú fyrir hádegi en án árangurs.Uppfært kl. 13.00:Samkvæmt heimasíðu RÚV hafa tveir starfsmenn leikskólans verið sendir í leyfi á meðan rannsóknin stendur yfir.Uppfært kl 14:20 Hulda Linda Stefánsdóttir, leikskólastjóri, staðfesti í samtali við Vísi að tveir starfsmenn hefðu verið sendir í leyfi. Hún sagðist hafa hringt persónulega í foreldra leikskólabarnanna þegar málið kom upp og að nokkur þeirra hefðu heimsótt hana í dag. „En það er ekkert nýtt að frétta frá því ég gaf yfirlýsingu mína. Málið er einfaldlega í rannsókn,“ sagði hún.
Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Erlent Fleiri fréttir Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent