Tvístígandi í afstöðu til þjóðaratkvæðagreiðslu Jóhannes Stefánsson skrifar 18. ágúst 2013 20:19 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra var í útvarpsviðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun. Ráðherrann telur að ekki eigi að taka viðræður við Evrópusambandið upp að nýju en eins og kunnugt er gerði núverandi ríkisstjórn hlé á viðræðunum. Þá telur hann að ekki eigi að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu vegna málsins. „Tónnninn og fordæmið, það er búið að gefa það. Alþingi ákvað þetta þannig að mínu vitu getur Alþingi ákveðið að stöðva þetta ef það vill, en hefur ekki gert það," segir Gunnar Bragi Sveinsson. „Finnst þér ekki þörf á því að kjósa um hvort við ættum að halda áfram?" Spyr Sigurjón M. Egilsson, þáttastjórnandi. „Mér finnst það ekki nei," sagði utanríkisráðherra á Bylgjunni á morgun Í ályktunum landsfunda stjórnarflokkanna kemur fram að halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu ef ákveðið verði að halda viðræðunum áfram. Ekkert er minnst á það hvort halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort hætta eigi viðræðunum. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar kemur hið sama fram. „Ekki verður haldið lengra í aðildarviðræðum við evrópuasmbandið nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu." Eins og ráða má af orðum utanríksiráðherra frá því í morgun er afstaða hans í málinu mjög afdráttarlaus. Formaður sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, virðist hinsvegar vera annarar skoðunar. „Við viljum ekki ganga inn í Evrópusambandið, við viljum opna fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu og ég tel rétt að stefna að henni á fyrri hluta kjörtímabilsins," sagði Bjarni Benediktsson í kappræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna þann 25. apríl síðastliðinn í aðdraganda alþingiskosninganna á Stöð 2. Í viðtali við Fréttablaðið þann 24. apríl sagði Bjarni: „En við höfum haft það sem hluta af okkar stefnu að opna fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu til að útkljá þetta mál og við munum standa við það. Það verður því fróðlegt að sjá hvort efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, eða hvort viðræðum við sambandið verði slitið. Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra var í útvarpsviðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun. Ráðherrann telur að ekki eigi að taka viðræður við Evrópusambandið upp að nýju en eins og kunnugt er gerði núverandi ríkisstjórn hlé á viðræðunum. Þá telur hann að ekki eigi að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu vegna málsins. „Tónnninn og fordæmið, það er búið að gefa það. Alþingi ákvað þetta þannig að mínu vitu getur Alþingi ákveðið að stöðva þetta ef það vill, en hefur ekki gert það," segir Gunnar Bragi Sveinsson. „Finnst þér ekki þörf á því að kjósa um hvort við ættum að halda áfram?" Spyr Sigurjón M. Egilsson, þáttastjórnandi. „Mér finnst það ekki nei," sagði utanríkisráðherra á Bylgjunni á morgun Í ályktunum landsfunda stjórnarflokkanna kemur fram að halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu ef ákveðið verði að halda viðræðunum áfram. Ekkert er minnst á það hvort halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort hætta eigi viðræðunum. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar kemur hið sama fram. „Ekki verður haldið lengra í aðildarviðræðum við evrópuasmbandið nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu." Eins og ráða má af orðum utanríksiráðherra frá því í morgun er afstaða hans í málinu mjög afdráttarlaus. Formaður sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, virðist hinsvegar vera annarar skoðunar. „Við viljum ekki ganga inn í Evrópusambandið, við viljum opna fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu og ég tel rétt að stefna að henni á fyrri hluta kjörtímabilsins," sagði Bjarni Benediktsson í kappræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna þann 25. apríl síðastliðinn í aðdraganda alþingiskosninganna á Stöð 2. Í viðtali við Fréttablaðið þann 24. apríl sagði Bjarni: „En við höfum haft það sem hluta af okkar stefnu að opna fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu til að útkljá þetta mál og við munum standa við það. Það verður því fróðlegt að sjá hvort efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, eða hvort viðræðum við sambandið verði slitið.
Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Sjá meira