Tvístígandi í afstöðu til þjóðaratkvæðagreiðslu Jóhannes Stefánsson skrifar 18. ágúst 2013 20:19 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra var í útvarpsviðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun. Ráðherrann telur að ekki eigi að taka viðræður við Evrópusambandið upp að nýju en eins og kunnugt er gerði núverandi ríkisstjórn hlé á viðræðunum. Þá telur hann að ekki eigi að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu vegna málsins. „Tónnninn og fordæmið, það er búið að gefa það. Alþingi ákvað þetta þannig að mínu vitu getur Alþingi ákveðið að stöðva þetta ef það vill, en hefur ekki gert það," segir Gunnar Bragi Sveinsson. „Finnst þér ekki þörf á því að kjósa um hvort við ættum að halda áfram?" Spyr Sigurjón M. Egilsson, þáttastjórnandi. „Mér finnst það ekki nei," sagði utanríkisráðherra á Bylgjunni á morgun Í ályktunum landsfunda stjórnarflokkanna kemur fram að halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu ef ákveðið verði að halda viðræðunum áfram. Ekkert er minnst á það hvort halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort hætta eigi viðræðunum. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar kemur hið sama fram. „Ekki verður haldið lengra í aðildarviðræðum við evrópuasmbandið nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu." Eins og ráða má af orðum utanríksiráðherra frá því í morgun er afstaða hans í málinu mjög afdráttarlaus. Formaður sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, virðist hinsvegar vera annarar skoðunar. „Við viljum ekki ganga inn í Evrópusambandið, við viljum opna fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu og ég tel rétt að stefna að henni á fyrri hluta kjörtímabilsins," sagði Bjarni Benediktsson í kappræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna þann 25. apríl síðastliðinn í aðdraganda alþingiskosninganna á Stöð 2. Í viðtali við Fréttablaðið þann 24. apríl sagði Bjarni: „En við höfum haft það sem hluta af okkar stefnu að opna fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu til að útkljá þetta mál og við munum standa við það. Það verður því fróðlegt að sjá hvort efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, eða hvort viðræðum við sambandið verði slitið. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra var í útvarpsviðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun. Ráðherrann telur að ekki eigi að taka viðræður við Evrópusambandið upp að nýju en eins og kunnugt er gerði núverandi ríkisstjórn hlé á viðræðunum. Þá telur hann að ekki eigi að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu vegna málsins. „Tónnninn og fordæmið, það er búið að gefa það. Alþingi ákvað þetta þannig að mínu vitu getur Alþingi ákveðið að stöðva þetta ef það vill, en hefur ekki gert það," segir Gunnar Bragi Sveinsson. „Finnst þér ekki þörf á því að kjósa um hvort við ættum að halda áfram?" Spyr Sigurjón M. Egilsson, þáttastjórnandi. „Mér finnst það ekki nei," sagði utanríkisráðherra á Bylgjunni á morgun Í ályktunum landsfunda stjórnarflokkanna kemur fram að halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu ef ákveðið verði að halda viðræðunum áfram. Ekkert er minnst á það hvort halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort hætta eigi viðræðunum. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar kemur hið sama fram. „Ekki verður haldið lengra í aðildarviðræðum við evrópuasmbandið nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu." Eins og ráða má af orðum utanríksiráðherra frá því í morgun er afstaða hans í málinu mjög afdráttarlaus. Formaður sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, virðist hinsvegar vera annarar skoðunar. „Við viljum ekki ganga inn í Evrópusambandið, við viljum opna fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu og ég tel rétt að stefna að henni á fyrri hluta kjörtímabilsins," sagði Bjarni Benediktsson í kappræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna þann 25. apríl síðastliðinn í aðdraganda alþingiskosninganna á Stöð 2. Í viðtali við Fréttablaðið þann 24. apríl sagði Bjarni: „En við höfum haft það sem hluta af okkar stefnu að opna fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu til að útkljá þetta mál og við munum standa við það. Það verður því fróðlegt að sjá hvort efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, eða hvort viðræðum við sambandið verði slitið.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira