Auður ráðherrabekkur á Skálholtshátíð Kristján Hjálmarsson skrifar 24. júlí 2013 14:06 "En meðal annarra orða, merkir núverandi stjórn sig ekki einmitt sérstaklega sem þjóðmenningarstjórn?" spyr Björn Bjarnason á heimasíðu sinni. „Að sjálfsögðu erum við svekkt að ráðherrarnir skuli ekki hafa komið en það eru skiljanlegar ástæður fyrir því,“ segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti. „Ráðherrar hafa í mörg horn að líta og það þarf að boða þá með mjög löngum fyrirvara. Það var greinilega þannig að þeir voru bundnir við önnur verkefni og ég hef fullan skilning á því. En það er alltaf leiðinlegt þegar ráðherra geta ekki komið.“ Enginn ráðherranna níu sá sér fært að mæta á Skálholtshátíð um síðustu helgi þrátt fyrir boð um slíkt. Þá var 50 ára afmælis kirkjunnar minnst sem og afhendingu Skálholtsstaðar til þjóðkirkjunnar - sem markar fyrstu skrefin í átt að aðskilnaði ríkis og kirkju. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, gerir þetta að umtalsefni á vef sínum, bjorn.is.: „Nýja alþingismenn þekki ég ekki í sjón og kann einhver þeirra að hafa verið meðal kirkju- eða hátíðargesta. Ég sá Árna Johnsen, fyrrverandi þingmann Suðurkjördæmis, en engan ráðherra, ég tel mig þekkja þá alla í sjón. Vissulega afhenti ríkið kirkjunni Skálholt til eignar og yfirráða árið 1963 en þar með urðu ekki slit í samskiptum ríkis og kirkju vegna Skálholtsstaðar. Slíti menn þau tengsl höggva þeir á rætur þjóðmenningar,“ segir Björn á vef sínum Kristján Valur segir eðlilegar skýringar á því að ráðherrarnir hafi ekki mætt. Flestir hafa afboðað komu sína – verið erlendis eða uppteknir við annað. Menntamálaráðherra hafi þó boðað komu sína en hafi ekki mætt. „Forseti Íslands var viðstaddur – sem betur fer. Hann var meira að segja svo elskulegur að rjúfa sitt sumarfrí fyrir þennan atburð. Enda eru þetta merkileg tímamót – fimmtíu ár liðin frá því að Skálholt var afhent kirkjunni. Þar með varð kirkjan í fyrsta skipti persóna að lögum. Þá voru fyrstu skrefin tekin í áttina að því að skilja á milli ríkis og kirkju,“ segir Kristján Valur. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Sjá meira
„Að sjálfsögðu erum við svekkt að ráðherrarnir skuli ekki hafa komið en það eru skiljanlegar ástæður fyrir því,“ segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti. „Ráðherrar hafa í mörg horn að líta og það þarf að boða þá með mjög löngum fyrirvara. Það var greinilega þannig að þeir voru bundnir við önnur verkefni og ég hef fullan skilning á því. En það er alltaf leiðinlegt þegar ráðherra geta ekki komið.“ Enginn ráðherranna níu sá sér fært að mæta á Skálholtshátíð um síðustu helgi þrátt fyrir boð um slíkt. Þá var 50 ára afmælis kirkjunnar minnst sem og afhendingu Skálholtsstaðar til þjóðkirkjunnar - sem markar fyrstu skrefin í átt að aðskilnaði ríkis og kirkju. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, gerir þetta að umtalsefni á vef sínum, bjorn.is.: „Nýja alþingismenn þekki ég ekki í sjón og kann einhver þeirra að hafa verið meðal kirkju- eða hátíðargesta. Ég sá Árna Johnsen, fyrrverandi þingmann Suðurkjördæmis, en engan ráðherra, ég tel mig þekkja þá alla í sjón. Vissulega afhenti ríkið kirkjunni Skálholt til eignar og yfirráða árið 1963 en þar með urðu ekki slit í samskiptum ríkis og kirkju vegna Skálholtsstaðar. Slíti menn þau tengsl höggva þeir á rætur þjóðmenningar,“ segir Björn á vef sínum Kristján Valur segir eðlilegar skýringar á því að ráðherrarnir hafi ekki mætt. Flestir hafa afboðað komu sína – verið erlendis eða uppteknir við annað. Menntamálaráðherra hafi þó boðað komu sína en hafi ekki mætt. „Forseti Íslands var viðstaddur – sem betur fer. Hann var meira að segja svo elskulegur að rjúfa sitt sumarfrí fyrir þennan atburð. Enda eru þetta merkileg tímamót – fimmtíu ár liðin frá því að Skálholt var afhent kirkjunni. Þar með varð kirkjan í fyrsta skipti persóna að lögum. Þá voru fyrstu skrefin tekin í áttina að því að skilja á milli ríkis og kirkju,“ segir Kristján Valur.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Sjá meira