Samtökin '78 fá Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar 28. júní 2013 09:56 Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur ákveðið að veita Samtökunum ´78 og Gunnlaugi Jónssyni Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar 2013. Verðlaunin eru veitt árlega einum einstaklingi og einum lögaðila sem hafa unnið frelsishugsjóninni gagn. Samtökunum '78 eru veitt verðlaunin nú á 35 ára afmælisári samtakanna fyrir áralanga baráttu þeirra fyrir valfrelsi einstaklinga og baráttu gegn mismunun á grundvelli kynhneigðar að því er fram kemur í tilkynningu frá ungum Sjálfstæðismönnum. Í tilkynningu frá Sjálfstæðismönnum segir svo: Síðan samtökin voru stofnuð hefur réttindabarátta samkynhneigðra tekið stórstígum framförum auk þess sem hugarfar almennings gagnvart samkynhneigðum hefur breyst til hins betra. Þannig hefur Ísland náð stöðu sem eitt fremsta land í heimi þegar kemur að réttindum samkynhneigðra. Gunnlaugi Jónssyni eru veitt verðlaunin fyrir bókina Ábyrgðarkver sem kom út í fyrra. Bókin fjallar um hvernig persónuleg ábyrgð var aftengd á árunum fyrir hrun með bæði raunverulegri og ætlaðri ríkisábyrgð á bönkum. Þannig gátu bankar farið með peninga annarra að eigin vild án eðlilegs aðhalds eigendanna. Gunnlaugur dregur svo þann lærdóm af bankahruninu að persónuleg ábyrgð eigi að vera sem mest á öllum sviðum. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur ákveðið að veita Samtökunum ´78 og Gunnlaugi Jónssyni Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar 2013. Verðlaunin eru veitt árlega einum einstaklingi og einum lögaðila sem hafa unnið frelsishugsjóninni gagn. Samtökunum '78 eru veitt verðlaunin nú á 35 ára afmælisári samtakanna fyrir áralanga baráttu þeirra fyrir valfrelsi einstaklinga og baráttu gegn mismunun á grundvelli kynhneigðar að því er fram kemur í tilkynningu frá ungum Sjálfstæðismönnum. Í tilkynningu frá Sjálfstæðismönnum segir svo: Síðan samtökin voru stofnuð hefur réttindabarátta samkynhneigðra tekið stórstígum framförum auk þess sem hugarfar almennings gagnvart samkynhneigðum hefur breyst til hins betra. Þannig hefur Ísland náð stöðu sem eitt fremsta land í heimi þegar kemur að réttindum samkynhneigðra. Gunnlaugi Jónssyni eru veitt verðlaunin fyrir bókina Ábyrgðarkver sem kom út í fyrra. Bókin fjallar um hvernig persónuleg ábyrgð var aftengd á árunum fyrir hrun með bæði raunverulegri og ætlaðri ríkisábyrgð á bönkum. Þannig gátu bankar farið með peninga annarra að eigin vild án eðlilegs aðhalds eigendanna. Gunnlaugur dregur svo þann lærdóm af bankahruninu að persónuleg ábyrgð eigi að vera sem mest á öllum sviðum.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent