Stórkostleg markvarsla Þóru Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2013 22:46 Þóra Björg hefur verið einn besti markvörður heims undanfarin áratug. Mynd / Heimasíða LdB Malmö Þóra Björg Helgadóttir, markvörður LdB Malmö, kom í veg fyrir að Tyresö nældi í öll þrjú stigin með frábærri markvörslu skömmu fyrir leikslok í 2-2 jafntefli liðanna í kvöld. Hin brasilíska Marta kom Tyresö í 2-0 með mörkum á 12. og 16. mínútu leiksins. Anja Mittag minnkaði muninn eftir varnarmistök Tyresö undir lok fyrri hálfleiks og var aftur á ferðinni eftir mínútuleik í síðari hálfleik. Þóra sýndi svo snilli sína þegar tvær mínútur lifðu leiks. Þá varði hún skot gestanna af stuttu færi með miklum tilþrifum við mikinn fögnuð stuðningsmanna heimaliðsins og samherja sinna. Þóra Björg tognaði aftan í læri undir lok leiksins. Þóra Björg missir af æfingaleiknum gegn Dönum þann 20. júní en koma verður í ljós hvort hún nái Evrópumótinu í Svíþjóð. Fyrsti leikur Íslands er gegn Norðmönnum 11. júlí. Markvörslu Þóru má sjá í myndbandinu að neðan. Hún kemur eftir rúmlega sex og hálfa mínútu. Það er vel þess virði að horfa á allt myndbandið enda var leikurinn í Malmö bráðfjörugur. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. júní 2013 18:05 Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 12. júní 2013 20:10 Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. 12. júní 2013 21:34 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Þóra Björg Helgadóttir, markvörður LdB Malmö, kom í veg fyrir að Tyresö nældi í öll þrjú stigin með frábærri markvörslu skömmu fyrir leikslok í 2-2 jafntefli liðanna í kvöld. Hin brasilíska Marta kom Tyresö í 2-0 með mörkum á 12. og 16. mínútu leiksins. Anja Mittag minnkaði muninn eftir varnarmistök Tyresö undir lok fyrri hálfleiks og var aftur á ferðinni eftir mínútuleik í síðari hálfleik. Þóra sýndi svo snilli sína þegar tvær mínútur lifðu leiks. Þá varði hún skot gestanna af stuttu færi með miklum tilþrifum við mikinn fögnuð stuðningsmanna heimaliðsins og samherja sinna. Þóra Björg tognaði aftan í læri undir lok leiksins. Þóra Björg missir af æfingaleiknum gegn Dönum þann 20. júní en koma verður í ljós hvort hún nái Evrópumótinu í Svíþjóð. Fyrsti leikur Íslands er gegn Norðmönnum 11. júlí. Markvörslu Þóru má sjá í myndbandinu að neðan. Hún kemur eftir rúmlega sex og hálfa mínútu. Það er vel þess virði að horfa á allt myndbandið enda var leikurinn í Malmö bráðfjörugur.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. júní 2013 18:05 Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 12. júní 2013 20:10 Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. 12. júní 2013 21:34 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. júní 2013 18:05
Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 12. júní 2013 20:10
Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. 12. júní 2013 21:34