Stórkostleg markvarsla Þóru Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2013 22:46 Þóra Björg hefur verið einn besti markvörður heims undanfarin áratug. Mynd / Heimasíða LdB Malmö Þóra Björg Helgadóttir, markvörður LdB Malmö, kom í veg fyrir að Tyresö nældi í öll þrjú stigin með frábærri markvörslu skömmu fyrir leikslok í 2-2 jafntefli liðanna í kvöld. Hin brasilíska Marta kom Tyresö í 2-0 með mörkum á 12. og 16. mínútu leiksins. Anja Mittag minnkaði muninn eftir varnarmistök Tyresö undir lok fyrri hálfleiks og var aftur á ferðinni eftir mínútuleik í síðari hálfleik. Þóra sýndi svo snilli sína þegar tvær mínútur lifðu leiks. Þá varði hún skot gestanna af stuttu færi með miklum tilþrifum við mikinn fögnuð stuðningsmanna heimaliðsins og samherja sinna. Þóra Björg tognaði aftan í læri undir lok leiksins. Þóra Björg missir af æfingaleiknum gegn Dönum þann 20. júní en koma verður í ljós hvort hún nái Evrópumótinu í Svíþjóð. Fyrsti leikur Íslands er gegn Norðmönnum 11. júlí. Markvörslu Þóru má sjá í myndbandinu að neðan. Hún kemur eftir rúmlega sex og hálfa mínútu. Það er vel þess virði að horfa á allt myndbandið enda var leikurinn í Malmö bráðfjörugur. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. júní 2013 18:05 Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 12. júní 2013 20:10 Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. 12. júní 2013 21:34 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
Þóra Björg Helgadóttir, markvörður LdB Malmö, kom í veg fyrir að Tyresö nældi í öll þrjú stigin með frábærri markvörslu skömmu fyrir leikslok í 2-2 jafntefli liðanna í kvöld. Hin brasilíska Marta kom Tyresö í 2-0 með mörkum á 12. og 16. mínútu leiksins. Anja Mittag minnkaði muninn eftir varnarmistök Tyresö undir lok fyrri hálfleiks og var aftur á ferðinni eftir mínútuleik í síðari hálfleik. Þóra sýndi svo snilli sína þegar tvær mínútur lifðu leiks. Þá varði hún skot gestanna af stuttu færi með miklum tilþrifum við mikinn fögnuð stuðningsmanna heimaliðsins og samherja sinna. Þóra Björg tognaði aftan í læri undir lok leiksins. Þóra Björg missir af æfingaleiknum gegn Dönum þann 20. júní en koma verður í ljós hvort hún nái Evrópumótinu í Svíþjóð. Fyrsti leikur Íslands er gegn Norðmönnum 11. júlí. Markvörslu Þóru má sjá í myndbandinu að neðan. Hún kemur eftir rúmlega sex og hálfa mínútu. Það er vel þess virði að horfa á allt myndbandið enda var leikurinn í Malmö bráðfjörugur.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. júní 2013 18:05 Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 12. júní 2013 20:10 Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. 12. júní 2013 21:34 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12. júní 2013 18:05
Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 12. júní 2013 20:10
Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. 12. júní 2013 21:34