Prýðileg veðurspá fyrir 17. júní Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. júní 2013 13:25 Það er mikið um dýrðir í miðbænum á 17. júní. Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17 júní, verður haldin hátíðlegur á morgun. Fjölbreytt dagskrá verður um land allt í tilefni dagsins og veðrið lítur prýðilega út. Það verður af nógu að taka á höfuðborgarsvæðinu á morgun eins og venjulega á þessum hátíðisdegi. Hátíðardagskrá á vegum Alþingis og Forsætisráðuneytisins verður sett á Austurvelli klukkan ellefu. Þar mun Ólafur Raganar Grímsson leggja blómsveig frá þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Þá fara tvær skrúðgöngur af stað klukkan eitt, ein frá Hlemmi og önnur frá hagatorgi. Eftir það hefst fjölbreytt dagskrá í Hljómskólagarðinum, á Arnarhóli og í Hörpu þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.Seinni partinn verður haldið harmonikkuball í Ráðhúsinu og dansleikur á Ingólfstorgi auk fjölda tónleika um allan bæ. Veðrið lítur ágætlega út, en það verður skýjað og þurrt á suður og vesturlandi um hádegisleytið og hiti í kringum 12 stig. Það mun þó þykkna upp þegar líður á kvöldið og góðar líkur eru á skúrum hér og þar. Það verður hlýjast fyrir norðan, en þar getur fólk búist við 16 stiga hita. Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira
Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17 júní, verður haldin hátíðlegur á morgun. Fjölbreytt dagskrá verður um land allt í tilefni dagsins og veðrið lítur prýðilega út. Það verður af nógu að taka á höfuðborgarsvæðinu á morgun eins og venjulega á þessum hátíðisdegi. Hátíðardagskrá á vegum Alþingis og Forsætisráðuneytisins verður sett á Austurvelli klukkan ellefu. Þar mun Ólafur Raganar Grímsson leggja blómsveig frá þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Þá fara tvær skrúðgöngur af stað klukkan eitt, ein frá Hlemmi og önnur frá hagatorgi. Eftir það hefst fjölbreytt dagskrá í Hljómskólagarðinum, á Arnarhóli og í Hörpu þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.Seinni partinn verður haldið harmonikkuball í Ráðhúsinu og dansleikur á Ingólfstorgi auk fjölda tónleika um allan bæ. Veðrið lítur ágætlega út, en það verður skýjað og þurrt á suður og vesturlandi um hádegisleytið og hiti í kringum 12 stig. Það mun þó þykkna upp þegar líður á kvöldið og góðar líkur eru á skúrum hér og þar. Það verður hlýjast fyrir norðan, en þar getur fólk búist við 16 stiga hita.
Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira