Segist hafa verið hafður að fífli - sakborningar benda hvor á annan 30. maí 2013 11:15 Frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Mynd /Frikki "Símon er búinn að hafa mig að fífli,"sagði Jón Baldur Valdimarsson reiður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, en hann er ákærður fyrir að hafa lagt á ráðin og flutt inn nítján kíló af amfetamíni frá Kaupmannahöfn til Íslands í janúar síðastliðnum. Mikið ber í milli í framburði Jóns Baldurs og Símonar Páls Jónssonar, sem sakaði Jón Baldur um að hafa skipulagt innflutninginn. Símon Páll bar fyrstur vitni og lýsti aðdragandanum þannig að maður hefði kunnað leið til þess að koma fíkniefnum til landsins og úr varð að Jón Baldur á að hafa beðið hann um að fara með sér og flytja fíkniefni til Íslands. Með þeim í för var Jónas Fannar, bróðir Jóns Baldurs. Þá heldur Símon Páll því fram að hann hafi einn daginn farið í tvær klukkustundir á barinn á meðan Jón Baldur á að hafa fundað með einhverjum, þegar Símon var kominn til baka voru fíkniefni komin á hótelherbergið og að Jón Baldur hafi haft blað með númerum og staðsetningum sem þurfti til þess að senda pakkana. Miðinn á að hafa verið handskrifaður. Þessi framburður stangast þó alfarið á við framburð Jóns Baldurs sem segist hafa trúað því að til stæði að flytja þrjú kíló af amfetamíni til landsins. Hann hafi meðal annars tekið við tösku af fíkniefnum fyrir utan hótelið í ferðinni, og sagði fyrir héraðsdómi að hann væri viss um að það hefðu eingöngu verið þrjú kíló. Símon og Jón Baldur fór því næst í Magasin du Nord þar sem þeir keyptu potta og fleira til þess að fela fíkniefni í. Jón Baldur bendir á að Símon hafi borgað það allt saman. Bróðir Jón Baldurs, Jónas Fannar, sagðist hafa keypt flugför og pantað hótelgistingu fyrir félaga sína. Hann neitar hinsvegar að hafa lagt á ráðin um innflutninginn en allir játa þeir að það hafi átt að flytja fíkniefni til landsins þó deilt sé um magn og hver þeirra sé höfuðpaur í málinu. Tengdar fréttir Töluverð öryggisgæsla vegna réttarhalda Réttarhöld eru hafin í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir sjö karlmönnum sem hafa verið ákærðir fyrir að flytja rúmlega nítján kíló af amfetamíni til landsins með pósti frá Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. 30. maí 2013 09:31 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
"Símon er búinn að hafa mig að fífli,"sagði Jón Baldur Valdimarsson reiður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, en hann er ákærður fyrir að hafa lagt á ráðin og flutt inn nítján kíló af amfetamíni frá Kaupmannahöfn til Íslands í janúar síðastliðnum. Mikið ber í milli í framburði Jóns Baldurs og Símonar Páls Jónssonar, sem sakaði Jón Baldur um að hafa skipulagt innflutninginn. Símon Páll bar fyrstur vitni og lýsti aðdragandanum þannig að maður hefði kunnað leið til þess að koma fíkniefnum til landsins og úr varð að Jón Baldur á að hafa beðið hann um að fara með sér og flytja fíkniefni til Íslands. Með þeim í för var Jónas Fannar, bróðir Jóns Baldurs. Þá heldur Símon Páll því fram að hann hafi einn daginn farið í tvær klukkustundir á barinn á meðan Jón Baldur á að hafa fundað með einhverjum, þegar Símon var kominn til baka voru fíkniefni komin á hótelherbergið og að Jón Baldur hafi haft blað með númerum og staðsetningum sem þurfti til þess að senda pakkana. Miðinn á að hafa verið handskrifaður. Þessi framburður stangast þó alfarið á við framburð Jóns Baldurs sem segist hafa trúað því að til stæði að flytja þrjú kíló af amfetamíni til landsins. Hann hafi meðal annars tekið við tösku af fíkniefnum fyrir utan hótelið í ferðinni, og sagði fyrir héraðsdómi að hann væri viss um að það hefðu eingöngu verið þrjú kíló. Símon og Jón Baldur fór því næst í Magasin du Nord þar sem þeir keyptu potta og fleira til þess að fela fíkniefni í. Jón Baldur bendir á að Símon hafi borgað það allt saman. Bróðir Jón Baldurs, Jónas Fannar, sagðist hafa keypt flugför og pantað hótelgistingu fyrir félaga sína. Hann neitar hinsvegar að hafa lagt á ráðin um innflutninginn en allir játa þeir að það hafi átt að flytja fíkniefni til landsins þó deilt sé um magn og hver þeirra sé höfuðpaur í málinu.
Tengdar fréttir Töluverð öryggisgæsla vegna réttarhalda Réttarhöld eru hafin í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir sjö karlmönnum sem hafa verið ákærðir fyrir að flytja rúmlega nítján kíló af amfetamíni til landsins með pósti frá Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. 30. maí 2013 09:31 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Töluverð öryggisgæsla vegna réttarhalda Réttarhöld eru hafin í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir sjö karlmönnum sem hafa verið ákærðir fyrir að flytja rúmlega nítján kíló af amfetamíni til landsins með pósti frá Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. 30. maí 2013 09:31