"Mikil ringulreið" 15. apríl 2013 21:45 Ragna Sif Þórarinsdóttir, nemi við Boston Háskóla. Mynd/Úr einkasafni „Það eru mjög margir hérna úti á götu og mikil ringulreið,“ segir Ragna Sif Þórarinsdóttir, sem stundar nám í Boston University. Þrjár sprengjur sprungu í borginni í kvöld, tvær við marklínu maraþonsins og ein á JFK bókasafninu sem er í nágrenninu. Ragna Sif var á veitingastað í grenndinni þegar sprengjurnar tvær sprungu við marklínuna. „Við urðum ekki var við neitt og sáum þetta bara í sjónvarpinu á veitingastaðnum. Þegar við ætluðum heim þá var búið að loka mörgum götum, svo við þurftum að fara smá krókaleið,“ segir hún. „Það er búið að loka á alla umferð inn í borgina og lögreglan er að reyna stjórna umferðinni,“ segir Ragna Sif. Neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar hefur verið lokað og þá hefur einnig öllu flugi verið aflýst. „Ég horfi bara á sjónvarpið og skoða vefmiðlana til að fá fréttir. Ég sá áðan að verið sé að yfirheyra einn mann út af sprengingunum en fréttamennirnir töluðu um að ekki sé líklegt að einn maður standi á bak við þetta - það er allt óljóst eins og er,“ segir hún. Tengdar fréttir Sprenging í Boston Að minnsta kosti þrír eru látnir eftir að tvær mjög kraftmiklar sprengjur sprungu í Boston nú fyrir stundu. Fjölmargir eru slasaðir. Þetta hefur FOX sjónvarpsstöðin eftir lögreglunni í borginni. 15. apríl 2013 19:14 Barack Obama heitir fullum stuðningi við íbúa í Boston Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Massachusett vegna sprenginganna sem þar urðu í kvöld og hefur falið ríkisstjórn sinni að veita alla þá aðstoð sem nauðsynleg er til þess að rannsaka og bregðast við. Talið er að minnst tvær, jafnvel þrjár sprengjur hafi sprungið í Boston í kvöld. Þar fór fram maraþon og voru fjölmargir Íslendingar í borginni. 15. apríl 2013 21:46 Um 100 manns fluttir á spítala Um 100 manns hafa verið fluttir á spítala í Boston vegna meiðsla eftir þrjár sprengjur sem hafa sprungið þar í borg í kvöld. Fólkið hlaut margvísleg meiðsl. Að minnsta kosti tveir eru látnir. 15. apríl 2013 21:28 Tvær sprengjur í viðbót gerðar óvirkar Lögreglumenn hafa fundið að minnsta kosti tvær sprengjur í viðbót á svæðinu, þar sem tvær öflugar sprengjur sprungu í Boston fyrr í kvöld. Þær hafa verið gerðar óvirkar, að því er fram kemur á vef AP fréttastofunnar. 15. apríl 2013 20:33 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
„Það eru mjög margir hérna úti á götu og mikil ringulreið,“ segir Ragna Sif Þórarinsdóttir, sem stundar nám í Boston University. Þrjár sprengjur sprungu í borginni í kvöld, tvær við marklínu maraþonsins og ein á JFK bókasafninu sem er í nágrenninu. Ragna Sif var á veitingastað í grenndinni þegar sprengjurnar tvær sprungu við marklínuna. „Við urðum ekki var við neitt og sáum þetta bara í sjónvarpinu á veitingastaðnum. Þegar við ætluðum heim þá var búið að loka mörgum götum, svo við þurftum að fara smá krókaleið,“ segir hún. „Það er búið að loka á alla umferð inn í borgina og lögreglan er að reyna stjórna umferðinni,“ segir Ragna Sif. Neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar hefur verið lokað og þá hefur einnig öllu flugi verið aflýst. „Ég horfi bara á sjónvarpið og skoða vefmiðlana til að fá fréttir. Ég sá áðan að verið sé að yfirheyra einn mann út af sprengingunum en fréttamennirnir töluðu um að ekki sé líklegt að einn maður standi á bak við þetta - það er allt óljóst eins og er,“ segir hún.
Tengdar fréttir Sprenging í Boston Að minnsta kosti þrír eru látnir eftir að tvær mjög kraftmiklar sprengjur sprungu í Boston nú fyrir stundu. Fjölmargir eru slasaðir. Þetta hefur FOX sjónvarpsstöðin eftir lögreglunni í borginni. 15. apríl 2013 19:14 Barack Obama heitir fullum stuðningi við íbúa í Boston Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Massachusett vegna sprenginganna sem þar urðu í kvöld og hefur falið ríkisstjórn sinni að veita alla þá aðstoð sem nauðsynleg er til þess að rannsaka og bregðast við. Talið er að minnst tvær, jafnvel þrjár sprengjur hafi sprungið í Boston í kvöld. Þar fór fram maraþon og voru fjölmargir Íslendingar í borginni. 15. apríl 2013 21:46 Um 100 manns fluttir á spítala Um 100 manns hafa verið fluttir á spítala í Boston vegna meiðsla eftir þrjár sprengjur sem hafa sprungið þar í borg í kvöld. Fólkið hlaut margvísleg meiðsl. Að minnsta kosti tveir eru látnir. 15. apríl 2013 21:28 Tvær sprengjur í viðbót gerðar óvirkar Lögreglumenn hafa fundið að minnsta kosti tvær sprengjur í viðbót á svæðinu, þar sem tvær öflugar sprengjur sprungu í Boston fyrr í kvöld. Þær hafa verið gerðar óvirkar, að því er fram kemur á vef AP fréttastofunnar. 15. apríl 2013 20:33 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Sprenging í Boston Að minnsta kosti þrír eru látnir eftir að tvær mjög kraftmiklar sprengjur sprungu í Boston nú fyrir stundu. Fjölmargir eru slasaðir. Þetta hefur FOX sjónvarpsstöðin eftir lögreglunni í borginni. 15. apríl 2013 19:14
Barack Obama heitir fullum stuðningi við íbúa í Boston Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Massachusett vegna sprenginganna sem þar urðu í kvöld og hefur falið ríkisstjórn sinni að veita alla þá aðstoð sem nauðsynleg er til þess að rannsaka og bregðast við. Talið er að minnst tvær, jafnvel þrjár sprengjur hafi sprungið í Boston í kvöld. Þar fór fram maraþon og voru fjölmargir Íslendingar í borginni. 15. apríl 2013 21:46
Um 100 manns fluttir á spítala Um 100 manns hafa verið fluttir á spítala í Boston vegna meiðsla eftir þrjár sprengjur sem hafa sprungið þar í borg í kvöld. Fólkið hlaut margvísleg meiðsl. Að minnsta kosti tveir eru látnir. 15. apríl 2013 21:28
Tvær sprengjur í viðbót gerðar óvirkar Lögreglumenn hafa fundið að minnsta kosti tvær sprengjur í viðbót á svæðinu, þar sem tvær öflugar sprengjur sprungu í Boston fyrr í kvöld. Þær hafa verið gerðar óvirkar, að því er fram kemur á vef AP fréttastofunnar. 15. apríl 2013 20:33