Vinstri grænir hvergi bangnir Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 5. apríl 2013 11:03 Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstri grænna. „Það er bersýnilegt að það er á brattan að sækja fyrir okkur," segir Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstri grænna um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 á fylgi stjórnmálaflokkanna. VG mælist með 5,6 prósenta fylgi, en það er hættulega nærri fimm prósenta markinu sem flokkar þurfa að ná til að koma mönnum á þing. „Kosningabaráttan er í sjálfu sér bara rétt að byrja og við erum að sjálfsögðu reiðubúin í hana og hvergi bangin." Athygli vekur að VG mælast með sama fylgi og flokkur Pírata, sem bjóða fram í fyrsta sinn og eru annað tveggja nýrra framboða sem nær þingmönnum inn samkvæmt könnuninni. „Já við höfum fundið að Píratar eru að sækja svolítið í hefðbundið vinstra fylgi og þetta er því spurning um að leggja áherslu á okkar sérstöðu í stjórnmálum, umhverfismálin, kvenfrelsismálin og jöfnuðinn. Að því leyti finnst okkur framboð eins og Píratar takmörkuð, þar sem þau horfa á einstök mál en ekki heildina í stjórnmálum." Árni Þór segir sterka stöðu Framsóknarflokksins umhugsunarverða, en að hann taki henni með vissum fyrirvara. „Fylgið er enn á mikilli ferð og maður spyr sig hvort þetta sé fullkomlega marktækt. Þetta virkar ansi mikið stökk upp á við sem eru nú kannski ekki mörg fordæmi fyrir. En svona kannanir geta vissulega gefið vísbendingar um hver þróunin er og það ber að taka alvarlega." Kosningar 2013 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
„Það er bersýnilegt að það er á brattan að sækja fyrir okkur," segir Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstri grænna um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 á fylgi stjórnmálaflokkanna. VG mælist með 5,6 prósenta fylgi, en það er hættulega nærri fimm prósenta markinu sem flokkar þurfa að ná til að koma mönnum á þing. „Kosningabaráttan er í sjálfu sér bara rétt að byrja og við erum að sjálfsögðu reiðubúin í hana og hvergi bangin." Athygli vekur að VG mælast með sama fylgi og flokkur Pírata, sem bjóða fram í fyrsta sinn og eru annað tveggja nýrra framboða sem nær þingmönnum inn samkvæmt könnuninni. „Já við höfum fundið að Píratar eru að sækja svolítið í hefðbundið vinstra fylgi og þetta er því spurning um að leggja áherslu á okkar sérstöðu í stjórnmálum, umhverfismálin, kvenfrelsismálin og jöfnuðinn. Að því leyti finnst okkur framboð eins og Píratar takmörkuð, þar sem þau horfa á einstök mál en ekki heildina í stjórnmálum." Árni Þór segir sterka stöðu Framsóknarflokksins umhugsunarverða, en að hann taki henni með vissum fyrirvara. „Fylgið er enn á mikilli ferð og maður spyr sig hvort þetta sé fullkomlega marktækt. Þetta virkar ansi mikið stökk upp á við sem eru nú kannski ekki mörg fordæmi fyrir. En svona kannanir geta vissulega gefið vísbendingar um hver þróunin er og það ber að taka alvarlega."
Kosningar 2013 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira