Einar Ben hafði rétt fyrir sér - Ferðamenn vilja sjá Norðurljósin 18. mars 2013 19:36 Ferðamenn jafnt sem Íslendingar horfðu til himins síðastliðna nótt þegar norðurljósin skörtuðu sínu fegursta. Mikil sóknarfæri fyrir ferðmannaiðnaðinn fylgja þessari óhefðbundnu söluvöru en hátt í tuttugu þúsund ferðamenn hafa farið í norðurljósaferðir það sem af er ári. Lengi vel var hlegið að nýstárlegum viðskiptahugmyndum Einars Ben sem mælti fyrir því að selja jarðskjálfta og Norðurljós. En sá hlær best sem síðast hlær. Þetta ótrúlega náttúrufyrirbæri laðar fólk hvaðanæva úr heiminum hingað til lands. Norðurljósin okkar dýrmætu eru nú miðlægur punktur í ferðamannaiðnaðinum. „Við erum búnir að selja norðuljósaferðir síðan árið 2001. Við vorum fyrstir til að gera það og það hefur vaxið ár frá ári. Í janúar og febrúar á þessu ári vorum við með 20 þúsund farþega," segir Þórir Garðarsson, markaðs- og sölustjóri Iceland Excursion. En það er ekki á vísan að róa í þessum efnum enda eiga norðurljósin til með að vera handahófskennd. „Við höfum markaðssett þetta þannig að við erum að leita að Norðurljósunum. Við erum ekki að ábyrgjað það, það gerir meiri ánægju þegar ljósin finnast," segir hann. Fyrir okkur Íslendinga eru Norðurljósin daglegt brauð en fyrir ferðamanninn er hér um ræða stórkostlegan áfanga. Margir bíða alla sína ævi eftir að sjá þau og sumir nýta tækifærið til að taka stóra skrefið. „Síðan eru skemmtileg dæmi um það að fólk hefur viljað biðjast ástvina sinna," segir hann. „Það eru útlendingar sem hafa kennt Íslendingum að meta Norðurljósin. Þetta hefur þótt sjálfsagt en það hefur verið breytast enda mikil vakning í þessu." Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
Ferðamenn jafnt sem Íslendingar horfðu til himins síðastliðna nótt þegar norðurljósin skörtuðu sínu fegursta. Mikil sóknarfæri fyrir ferðmannaiðnaðinn fylgja þessari óhefðbundnu söluvöru en hátt í tuttugu þúsund ferðamenn hafa farið í norðurljósaferðir það sem af er ári. Lengi vel var hlegið að nýstárlegum viðskiptahugmyndum Einars Ben sem mælti fyrir því að selja jarðskjálfta og Norðurljós. En sá hlær best sem síðast hlær. Þetta ótrúlega náttúrufyrirbæri laðar fólk hvaðanæva úr heiminum hingað til lands. Norðurljósin okkar dýrmætu eru nú miðlægur punktur í ferðamannaiðnaðinum. „Við erum búnir að selja norðuljósaferðir síðan árið 2001. Við vorum fyrstir til að gera það og það hefur vaxið ár frá ári. Í janúar og febrúar á þessu ári vorum við með 20 þúsund farþega," segir Þórir Garðarsson, markaðs- og sölustjóri Iceland Excursion. En það er ekki á vísan að róa í þessum efnum enda eiga norðurljósin til með að vera handahófskennd. „Við höfum markaðssett þetta þannig að við erum að leita að Norðurljósunum. Við erum ekki að ábyrgjað það, það gerir meiri ánægju þegar ljósin finnast," segir hann. Fyrir okkur Íslendinga eru Norðurljósin daglegt brauð en fyrir ferðamanninn er hér um ræða stórkostlegan áfanga. Margir bíða alla sína ævi eftir að sjá þau og sumir nýta tækifærið til að taka stóra skrefið. „Síðan eru skemmtileg dæmi um það að fólk hefur viljað biðjast ástvina sinna," segir hann. „Það eru útlendingar sem hafa kennt Íslendingum að meta Norðurljósin. Þetta hefur þótt sjálfsagt en það hefur verið breytast enda mikil vakning í þessu."
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira