Einar Ben hafði rétt fyrir sér - Ferðamenn vilja sjá Norðurljósin 18. mars 2013 19:36 Ferðamenn jafnt sem Íslendingar horfðu til himins síðastliðna nótt þegar norðurljósin skörtuðu sínu fegursta. Mikil sóknarfæri fyrir ferðmannaiðnaðinn fylgja þessari óhefðbundnu söluvöru en hátt í tuttugu þúsund ferðamenn hafa farið í norðurljósaferðir það sem af er ári. Lengi vel var hlegið að nýstárlegum viðskiptahugmyndum Einars Ben sem mælti fyrir því að selja jarðskjálfta og Norðurljós. En sá hlær best sem síðast hlær. Þetta ótrúlega náttúrufyrirbæri laðar fólk hvaðanæva úr heiminum hingað til lands. Norðurljósin okkar dýrmætu eru nú miðlægur punktur í ferðamannaiðnaðinum. „Við erum búnir að selja norðuljósaferðir síðan árið 2001. Við vorum fyrstir til að gera það og það hefur vaxið ár frá ári. Í janúar og febrúar á þessu ári vorum við með 20 þúsund farþega," segir Þórir Garðarsson, markaðs- og sölustjóri Iceland Excursion. En það er ekki á vísan að róa í þessum efnum enda eiga norðurljósin til með að vera handahófskennd. „Við höfum markaðssett þetta þannig að við erum að leita að Norðurljósunum. Við erum ekki að ábyrgjað það, það gerir meiri ánægju þegar ljósin finnast," segir hann. Fyrir okkur Íslendinga eru Norðurljósin daglegt brauð en fyrir ferðamanninn er hér um ræða stórkostlegan áfanga. Margir bíða alla sína ævi eftir að sjá þau og sumir nýta tækifærið til að taka stóra skrefið. „Síðan eru skemmtileg dæmi um það að fólk hefur viljað biðjast ástvina sinna," segir hann. „Það eru útlendingar sem hafa kennt Íslendingum að meta Norðurljósin. Þetta hefur þótt sjálfsagt en það hefur verið breytast enda mikil vakning í þessu." Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Sjá meira
Ferðamenn jafnt sem Íslendingar horfðu til himins síðastliðna nótt þegar norðurljósin skörtuðu sínu fegursta. Mikil sóknarfæri fyrir ferðmannaiðnaðinn fylgja þessari óhefðbundnu söluvöru en hátt í tuttugu þúsund ferðamenn hafa farið í norðurljósaferðir það sem af er ári. Lengi vel var hlegið að nýstárlegum viðskiptahugmyndum Einars Ben sem mælti fyrir því að selja jarðskjálfta og Norðurljós. En sá hlær best sem síðast hlær. Þetta ótrúlega náttúrufyrirbæri laðar fólk hvaðanæva úr heiminum hingað til lands. Norðurljósin okkar dýrmætu eru nú miðlægur punktur í ferðamannaiðnaðinum. „Við erum búnir að selja norðuljósaferðir síðan árið 2001. Við vorum fyrstir til að gera það og það hefur vaxið ár frá ári. Í janúar og febrúar á þessu ári vorum við með 20 þúsund farþega," segir Þórir Garðarsson, markaðs- og sölustjóri Iceland Excursion. En það er ekki á vísan að róa í þessum efnum enda eiga norðurljósin til með að vera handahófskennd. „Við höfum markaðssett þetta þannig að við erum að leita að Norðurljósunum. Við erum ekki að ábyrgjað það, það gerir meiri ánægju þegar ljósin finnast," segir hann. Fyrir okkur Íslendinga eru Norðurljósin daglegt brauð en fyrir ferðamanninn er hér um ræða stórkostlegan áfanga. Margir bíða alla sína ævi eftir að sjá þau og sumir nýta tækifærið til að taka stóra skrefið. „Síðan eru skemmtileg dæmi um það að fólk hefur viljað biðjast ástvina sinna," segir hann. „Það eru útlendingar sem hafa kennt Íslendingum að meta Norðurljósin. Þetta hefur þótt sjálfsagt en það hefur verið breytast enda mikil vakning í þessu."
Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Sjá meira