Erlent

Aldraðir heiðursmenn sungu lag úr Lion King

Kórstarfið kætir, svo mikið er víst. Þessir herramenn voru enn með sönginn í blóðinu eftir að æfingu lauk á dögunum.

Venju samkvæmt hittast félagarnir í The Entertainers eftir æfingu og ræða daginn og veginn á bandaríska veitingastaðnum Tim Hortons.

Eftir að kaffinu var skolað niður brustu þeir í söng og var lag Eltons John, „Can You Feel the Love Tonight, fyrir valinu en margir kannast við það úr hinni ástsælu kvikmyndin Disney, The Lion King.

Myndband af sönglinu hefur gríðarlega athygli á myndbandavef YouTube. Hægt er að sjá það hér fyrir ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×