Erlent

26 létu lífið í Írak í dag

Að minnsta kosti 26 létu lífið í sprengjuárásum uppreisnarmanna súnníta í Írak í dag. Árásirnar beinast fyrst og fremst að sítum. Talið er að í kringum 60 manns hafi látið lífið undanfarna tvo sólarhringa.

Mest mannfall varð nærri bænum Dujail, um 80 kílómetra norðan af Bagdad, þar sem tvær bílasprengjur sprungu nærri pílagrímum á leið sinni til minningarstundar um fallna félaga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×