Íslensku stelpurnar í riðli með Dönum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2013 12:29 Dóra María Lárusdóttir. Mynd/Daníel Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Danmörku í undankeppni HM kvenna 2015 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Íslenska liðið var í öðrum styrkleikaflokki í drættinum en Sviss, Serbía, Ísrael og Malta eru einnig í riðli íslenska liðsins. Íslenska landsliðið slapp við mjög sterkar þjóðir eins og Þýskaland, Frakkland, Ebngland og Svíþjóð en danska liðið var veikasta liðið í fyrsta styrkleikaflokki samkvæmt uppröðun UEFA. Danska landsliðið er í 13. sæti á Styrkleikalista FIFA eða aðeins tveimur sætum fyrir ofan Ísland. Sviss er í 25. sæti, Serbía er í 43. sæti, Ísrael er í 61. sæti og Malta er í 98. sæti. Danir komust í úrslitakeppni EM eins og Ísland en danska liðið er þar í riðli með Svíum, Ítölum og Finnum. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi á EM í Svíþjóð í sumar. Danmörk var síðast með á HM í Kína 2007 en liðið komst ekki áfram eftir undankeppni HM 2011 sem fram fór í Þýskalandi. Íslensku stelpurnar eru í sumar á leiðinni á annað Evrópumótið í röð en Ísland hefur aldrei átt A-landslið í úrslitakeppni HM. Sigurvegarar riðlanna sjö fara í úrslitakeppnina. Fjögur lið, með bestan árangur í öðru sæti, fara svo í umspilsleiki þar sem leikið er um áttunda sætið sem Evrópu er úthlutað í keppninni. Að þessu sinni verða 24 þjóðir í úrslitakeppninni í Kanada og komast átta Evrópuþjóðir í úrslitakeppnina í stað fimm áður.Riðlarnir í undankeppni HM kvenna 2015:1. riðill Þýskaland Rússland Írland Slóvakía Slóvenía Króatía2. riðill Ítalía Spánn Tékkland Rúmenía Eistland Makedónía3. riðill DanmörkÍsland Sviss Serbía Ísrael Malta4. riðill Svíþjóð Skotland Pólland Norður-Írland Bosnía-Hersegovína Færeyjar5. riðill Noregur Holland Belgía Portúgal Grikkland Albanía6. riðill England Úkraína Hvíta-Rússland Wales Tyrkkland Svartfjallaland7. riðill Frakkland Finnland Austurríki Ungverjaland Búlgaría Kasakhstan Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Danmörku í undankeppni HM kvenna 2015 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Íslenska liðið var í öðrum styrkleikaflokki í drættinum en Sviss, Serbía, Ísrael og Malta eru einnig í riðli íslenska liðsins. Íslenska landsliðið slapp við mjög sterkar þjóðir eins og Þýskaland, Frakkland, Ebngland og Svíþjóð en danska liðið var veikasta liðið í fyrsta styrkleikaflokki samkvæmt uppröðun UEFA. Danska landsliðið er í 13. sæti á Styrkleikalista FIFA eða aðeins tveimur sætum fyrir ofan Ísland. Sviss er í 25. sæti, Serbía er í 43. sæti, Ísrael er í 61. sæti og Malta er í 98. sæti. Danir komust í úrslitakeppni EM eins og Ísland en danska liðið er þar í riðli með Svíum, Ítölum og Finnum. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi á EM í Svíþjóð í sumar. Danmörk var síðast með á HM í Kína 2007 en liðið komst ekki áfram eftir undankeppni HM 2011 sem fram fór í Þýskalandi. Íslensku stelpurnar eru í sumar á leiðinni á annað Evrópumótið í röð en Ísland hefur aldrei átt A-landslið í úrslitakeppni HM. Sigurvegarar riðlanna sjö fara í úrslitakeppnina. Fjögur lið, með bestan árangur í öðru sæti, fara svo í umspilsleiki þar sem leikið er um áttunda sætið sem Evrópu er úthlutað í keppninni. Að þessu sinni verða 24 þjóðir í úrslitakeppninni í Kanada og komast átta Evrópuþjóðir í úrslitakeppnina í stað fimm áður.Riðlarnir í undankeppni HM kvenna 2015:1. riðill Þýskaland Rússland Írland Slóvakía Slóvenía Króatía2. riðill Ítalía Spánn Tékkland Rúmenía Eistland Makedónía3. riðill DanmörkÍsland Sviss Serbía Ísrael Malta4. riðill Svíþjóð Skotland Pólland Norður-Írland Bosnía-Hersegovína Færeyjar5. riðill Noregur Holland Belgía Portúgal Grikkland Albanía6. riðill England Úkraína Hvíta-Rússland Wales Tyrkkland Svartfjallaland7. riðill Frakkland Finnland Austurríki Ungverjaland Búlgaría Kasakhstan
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti