Segir samninginn marka nýtt upphaf í kjarabaráttunni Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 21. desember 2013 21:35 mynd/365 Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Samningurinn kveður á um 2,8 prósent launahækkun og fimm prósent hækkun hjá þeim sem eru með lægstu launin, þeir mega því sem búast við launin hækki um tæpar 10 þúsund krónur. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði að samningurinn markaði nýtt upphaf í kjarabaráttunni með stöðuleika að leiðarljósi.Hann sagði það viðeigandi að samningurinn væri undirritaður á sólstöðum þegar daginn tekur að lengja. Hann sagðist vona að hagur íslenskrar alþýðu myndi vænkast. Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, tók í svipaðan streng og Gylfi og var ánægður með að hafa náð að ljúka samningaviðræðunum með samkomulagi. Þeir Gylfi og Björgólfur föðmuðust innilega að undirritun lokinni.Frá undirritun samningsins nú í kvöld.mynd/Jón Júlíus KarlssonFyrir lá að undir samninginn yrði skrifað í kvöld og um tíma var búist við því að það yrði klukkan 19. Það frestaðist hins vegar og ekki var skrifað undir fyrr en á tíunda tímanum. Samningurinn sem skrifað var undir gildir til 31. desember 2014.mynd/Jón Júlíus KarlssonEftir langan dag við samningaviðræður gæddu samningsaðilar sér á vöfflum. Tengdar fréttir Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43 Óánægja meðal stéttafélaga með nýjan kjarasamning Forseti ASÍ segir að augljóst að verkalýðshreyfingin nái ekki öllum sínum markmiðum en óánægjan snúist fyrst og fremst að stjórnvöldum. Verkalýðsleiðtogi á Akranesi er hundóánægður með samninginn. 21. desember 2013 20:29 Jákvætt skref ríkisstjórnarinnar „Þetta er í takt við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð þessara samninga,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um þær hugmyndir ríkisstjórnarinnar um að lækka jaðarskatta og einfalda og fækka skattþrepum. 21. desember 2013 17:36 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Samningurinn kveður á um 2,8 prósent launahækkun og fimm prósent hækkun hjá þeim sem eru með lægstu launin, þeir mega því sem búast við launin hækki um tæpar 10 þúsund krónur. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði að samningurinn markaði nýtt upphaf í kjarabaráttunni með stöðuleika að leiðarljósi.Hann sagði það viðeigandi að samningurinn væri undirritaður á sólstöðum þegar daginn tekur að lengja. Hann sagðist vona að hagur íslenskrar alþýðu myndi vænkast. Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, tók í svipaðan streng og Gylfi og var ánægður með að hafa náð að ljúka samningaviðræðunum með samkomulagi. Þeir Gylfi og Björgólfur föðmuðust innilega að undirritun lokinni.Frá undirritun samningsins nú í kvöld.mynd/Jón Júlíus KarlssonFyrir lá að undir samninginn yrði skrifað í kvöld og um tíma var búist við því að það yrði klukkan 19. Það frestaðist hins vegar og ekki var skrifað undir fyrr en á tíunda tímanum. Samningurinn sem skrifað var undir gildir til 31. desember 2014.mynd/Jón Júlíus KarlssonEftir langan dag við samningaviðræður gæddu samningsaðilar sér á vöfflum.
Tengdar fréttir Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43 Óánægja meðal stéttafélaga með nýjan kjarasamning Forseti ASÍ segir að augljóst að verkalýðshreyfingin nái ekki öllum sínum markmiðum en óánægjan snúist fyrst og fremst að stjórnvöldum. Verkalýðsleiðtogi á Akranesi er hundóánægður með samninginn. 21. desember 2013 20:29 Jákvætt skref ríkisstjórnarinnar „Þetta er í takt við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð þessara samninga,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um þær hugmyndir ríkisstjórnarinnar um að lækka jaðarskatta og einfalda og fækka skattþrepum. 21. desember 2013 17:36 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43
Óánægja meðal stéttafélaga með nýjan kjarasamning Forseti ASÍ segir að augljóst að verkalýðshreyfingin nái ekki öllum sínum markmiðum en óánægjan snúist fyrst og fremst að stjórnvöldum. Verkalýðsleiðtogi á Akranesi er hundóánægður með samninginn. 21. desember 2013 20:29
Jákvætt skref ríkisstjórnarinnar „Þetta er í takt við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð þessara samninga,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um þær hugmyndir ríkisstjórnarinnar um að lækka jaðarskatta og einfalda og fækka skattþrepum. 21. desember 2013 17:36