Segir samninginn marka nýtt upphaf í kjarabaráttunni Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 21. desember 2013 21:35 mynd/365 Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Samningurinn kveður á um 2,8 prósent launahækkun og fimm prósent hækkun hjá þeim sem eru með lægstu launin, þeir mega því sem búast við launin hækki um tæpar 10 þúsund krónur. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði að samningurinn markaði nýtt upphaf í kjarabaráttunni með stöðuleika að leiðarljósi.Hann sagði það viðeigandi að samningurinn væri undirritaður á sólstöðum þegar daginn tekur að lengja. Hann sagðist vona að hagur íslenskrar alþýðu myndi vænkast. Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, tók í svipaðan streng og Gylfi og var ánægður með að hafa náð að ljúka samningaviðræðunum með samkomulagi. Þeir Gylfi og Björgólfur föðmuðust innilega að undirritun lokinni.Frá undirritun samningsins nú í kvöld.mynd/Jón Júlíus KarlssonFyrir lá að undir samninginn yrði skrifað í kvöld og um tíma var búist við því að það yrði klukkan 19. Það frestaðist hins vegar og ekki var skrifað undir fyrr en á tíunda tímanum. Samningurinn sem skrifað var undir gildir til 31. desember 2014.mynd/Jón Júlíus KarlssonEftir langan dag við samningaviðræður gæddu samningsaðilar sér á vöfflum. Tengdar fréttir Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43 Óánægja meðal stéttafélaga með nýjan kjarasamning Forseti ASÍ segir að augljóst að verkalýðshreyfingin nái ekki öllum sínum markmiðum en óánægjan snúist fyrst og fremst að stjórnvöldum. Verkalýðsleiðtogi á Akranesi er hundóánægður með samninginn. 21. desember 2013 20:29 Jákvætt skref ríkisstjórnarinnar „Þetta er í takt við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð þessara samninga,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um þær hugmyndir ríkisstjórnarinnar um að lækka jaðarskatta og einfalda og fækka skattþrepum. 21. desember 2013 17:36 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar vonbrigði og bíður eftir fundi Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Sjá meira
Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Samningurinn kveður á um 2,8 prósent launahækkun og fimm prósent hækkun hjá þeim sem eru með lægstu launin, þeir mega því sem búast við launin hækki um tæpar 10 þúsund krónur. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði að samningurinn markaði nýtt upphaf í kjarabaráttunni með stöðuleika að leiðarljósi.Hann sagði það viðeigandi að samningurinn væri undirritaður á sólstöðum þegar daginn tekur að lengja. Hann sagðist vona að hagur íslenskrar alþýðu myndi vænkast. Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, tók í svipaðan streng og Gylfi og var ánægður með að hafa náð að ljúka samningaviðræðunum með samkomulagi. Þeir Gylfi og Björgólfur föðmuðust innilega að undirritun lokinni.Frá undirritun samningsins nú í kvöld.mynd/Jón Júlíus KarlssonFyrir lá að undir samninginn yrði skrifað í kvöld og um tíma var búist við því að það yrði klukkan 19. Það frestaðist hins vegar og ekki var skrifað undir fyrr en á tíunda tímanum. Samningurinn sem skrifað var undir gildir til 31. desember 2014.mynd/Jón Júlíus KarlssonEftir langan dag við samningaviðræður gæddu samningsaðilar sér á vöfflum.
Tengdar fréttir Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43 Óánægja meðal stéttafélaga með nýjan kjarasamning Forseti ASÍ segir að augljóst að verkalýðshreyfingin nái ekki öllum sínum markmiðum en óánægjan snúist fyrst og fremst að stjórnvöldum. Verkalýðsleiðtogi á Akranesi er hundóánægður með samninginn. 21. desember 2013 20:29 Jákvætt skref ríkisstjórnarinnar „Þetta er í takt við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð þessara samninga,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um þær hugmyndir ríkisstjórnarinnar um að lækka jaðarskatta og einfalda og fækka skattþrepum. 21. desember 2013 17:36 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar vonbrigði og bíður eftir fundi Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Sjá meira
Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43
Óánægja meðal stéttafélaga með nýjan kjarasamning Forseti ASÍ segir að augljóst að verkalýðshreyfingin nái ekki öllum sínum markmiðum en óánægjan snúist fyrst og fremst að stjórnvöldum. Verkalýðsleiðtogi á Akranesi er hundóánægður með samninginn. 21. desember 2013 20:29
Jákvætt skref ríkisstjórnarinnar „Þetta er í takt við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð þessara samninga,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um þær hugmyndir ríkisstjórnarinnar um að lækka jaðarskatta og einfalda og fækka skattþrepum. 21. desember 2013 17:36