Segir samninginn marka nýtt upphaf í kjarabaráttunni Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 21. desember 2013 21:35 mynd/365 Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Samningurinn kveður á um 2,8 prósent launahækkun og fimm prósent hækkun hjá þeim sem eru með lægstu launin, þeir mega því sem búast við launin hækki um tæpar 10 þúsund krónur. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði að samningurinn markaði nýtt upphaf í kjarabaráttunni með stöðuleika að leiðarljósi.Hann sagði það viðeigandi að samningurinn væri undirritaður á sólstöðum þegar daginn tekur að lengja. Hann sagðist vona að hagur íslenskrar alþýðu myndi vænkast. Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, tók í svipaðan streng og Gylfi og var ánægður með að hafa náð að ljúka samningaviðræðunum með samkomulagi. Þeir Gylfi og Björgólfur föðmuðust innilega að undirritun lokinni.Frá undirritun samningsins nú í kvöld.mynd/Jón Júlíus KarlssonFyrir lá að undir samninginn yrði skrifað í kvöld og um tíma var búist við því að það yrði klukkan 19. Það frestaðist hins vegar og ekki var skrifað undir fyrr en á tíunda tímanum. Samningurinn sem skrifað var undir gildir til 31. desember 2014.mynd/Jón Júlíus KarlssonEftir langan dag við samningaviðræður gæddu samningsaðilar sér á vöfflum. Tengdar fréttir Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43 Óánægja meðal stéttafélaga með nýjan kjarasamning Forseti ASÍ segir að augljóst að verkalýðshreyfingin nái ekki öllum sínum markmiðum en óánægjan snúist fyrst og fremst að stjórnvöldum. Verkalýðsleiðtogi á Akranesi er hundóánægður með samninginn. 21. desember 2013 20:29 Jákvætt skref ríkisstjórnarinnar „Þetta er í takt við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð þessara samninga,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um þær hugmyndir ríkisstjórnarinnar um að lækka jaðarskatta og einfalda og fækka skattþrepum. 21. desember 2013 17:36 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Samningurinn kveður á um 2,8 prósent launahækkun og fimm prósent hækkun hjá þeim sem eru með lægstu launin, þeir mega því sem búast við launin hækki um tæpar 10 þúsund krónur. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði að samningurinn markaði nýtt upphaf í kjarabaráttunni með stöðuleika að leiðarljósi.Hann sagði það viðeigandi að samningurinn væri undirritaður á sólstöðum þegar daginn tekur að lengja. Hann sagðist vona að hagur íslenskrar alþýðu myndi vænkast. Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, tók í svipaðan streng og Gylfi og var ánægður með að hafa náð að ljúka samningaviðræðunum með samkomulagi. Þeir Gylfi og Björgólfur föðmuðust innilega að undirritun lokinni.Frá undirritun samningsins nú í kvöld.mynd/Jón Júlíus KarlssonFyrir lá að undir samninginn yrði skrifað í kvöld og um tíma var búist við því að það yrði klukkan 19. Það frestaðist hins vegar og ekki var skrifað undir fyrr en á tíunda tímanum. Samningurinn sem skrifað var undir gildir til 31. desember 2014.mynd/Jón Júlíus KarlssonEftir langan dag við samningaviðræður gæddu samningsaðilar sér á vöfflum.
Tengdar fréttir Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43 Óánægja meðal stéttafélaga með nýjan kjarasamning Forseti ASÍ segir að augljóst að verkalýðshreyfingin nái ekki öllum sínum markmiðum en óánægjan snúist fyrst og fremst að stjórnvöldum. Verkalýðsleiðtogi á Akranesi er hundóánægður með samninginn. 21. desember 2013 20:29 Jákvætt skref ríkisstjórnarinnar „Þetta er í takt við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð þessara samninga,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um þær hugmyndir ríkisstjórnarinnar um að lækka jaðarskatta og einfalda og fækka skattþrepum. 21. desember 2013 17:36 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43
Óánægja meðal stéttafélaga með nýjan kjarasamning Forseti ASÍ segir að augljóst að verkalýðshreyfingin nái ekki öllum sínum markmiðum en óánægjan snúist fyrst og fremst að stjórnvöldum. Verkalýðsleiðtogi á Akranesi er hundóánægður með samninginn. 21. desember 2013 20:29
Jákvætt skref ríkisstjórnarinnar „Þetta er í takt við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð þessara samninga,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um þær hugmyndir ríkisstjórnarinnar um að lækka jaðarskatta og einfalda og fækka skattþrepum. 21. desember 2013 17:36